Bændablaðið - 10.01.2013, Síða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 10. janúar 2013
Það er mikils virði að eiga heilbrigða
búfjárstofna. Riðuveiki í sauðfé er
einn þeirra sjúkdóma sem hafa
valdið mestum búsifjum á undan-
förnum árum. Sem betur fer hefur
ekki fundist dæmigerð riðuveiki í
kindum á því ári sem nú er að líða né
á næstliðnu ári. Þau tilfelli sem hafa
fundist síðast hafa uppgötvast vegna
þess að eigendur kindanna hafa séð
á þeim sjúkdómseinkenni og látið
vita af þeim. Það er greinilegt að
bændur vita best sjálfir að hér er um
vágest að ræða sem mikilvægt er að
kveða niður. Það er öllum fyrir bestu
að halda vöku sinni og það er von
til þess að árangur sé að nást vegna
þess að það er verið á vakt og það er
fullur vilji til þess að standa vaktina.
Riðustaða varnarsvæðanna hefur
verið metin
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
1. Ósýkt varnarsvæði
- Vesturlandshólf
- Snæfellsneshólf
- Dalahólf
- Vestfjarðahólf eystra
- Vestfjarðahólf vestra
- Miðfjarðarhólf
- Grímseyjarhólf
- Eyjafjarðarhólf
- Suðausturlandshólf
- Öræfahólf
- Eyjafjalla- og
Vestur-Skaftafellssýsluhólf
- Rangárvallahólf
- Grímsnes- og Laugardalshólf
- Vestmannaeyjahólf
2. Sýkt varnarsvæði
- Vatnsneshólf
- Húnahólf
- Skagahólf
- Héraðshólf
- Austfjarðahólf
- Suðurfjarðahólf
- Hreppa-
Skeiða- og Flóahólf
- Biskupstungnahólf
-
3. Varnarsvæði sem eru
svæðisskipt vegna
sjúkdómastöðu
- Tröllaskagahólf:
o Sýkt svæði: Dalvíkurbyggð
norðan Hámundarstaða.
o Ósýkt svæði: Önnur svæði
í hólfinu.
- Landnámshólf:
o Sýkt svæði: Sveitarfélögin
Ölfus, Hveragerði og Ár
borg og Grafningur í
Grímsnes og Grafnings
hreppi.
o Ósýkt svæði: Önnur svæði í hólfinu.
- Norðausturhólf:
o Sýkt svæði: Jökuldalur og
Jökulsárhlíð austan (sunn
an) Smjörfjallalínu.
o Ósýkt svæði: Önnur svæði
í hólfinu.
- Skjálfandahólf:
o Ósýkt svæði: Skútustaða
hreppur og Engidalur
og Lundarbrekka og bæir
þar fyrir sunnan.
o Sýkt svæði: Önnur svæði í
hólfinu.
-
-
-
-
Garnaveiki
-
-
-
-
-
Breyting á litamerkingum sauðfjár
-
Staða riðu- og garnaveikisýkinga í varnarhólfum:
Breyting á litamerkjum í nokkrum hólfum
Varnarsvæði:
1. Landnámshólf
2. Vesturlandshólf
3. Snæfellsneshólf
4. Dalahólf
5. Vestfjarðahólf eystra
6. Vestfjarðahólf vestra
7. Miðfjarðarhólf
8. Vatnsneshólf
9. Húnahólf
10. Skagahólf
11. Tröllaskagahólf
12. Grímseyjarhólf
13. Eyjafjarðarhólf
14. Skjálfandahólf
15. Norðausturhólf
16. Héraðshólf
17. Austfjarðahólf
18. Suðurfjarðahólf
19. Suðausturlandshólf
20. Öræfahólf
21. Eyjafjalla- og Vestur-
Skaftafellssýsluhólf
22. Rangárvallahólf
23. Hreppa-, Skeiða- og
Flóahólf
24. Biskupstungnahólf
25. Grímsnes- og
Laugardalshólf
26. Vestmannaeyjar
Litamerking búfjár á Íslandi
Svæðaskipting
Matvælastofnun,
Tilraunastöðin á Keldum,
Sauðfjársæðingastöðvar
og Fjárborg í Reykjavík
1
2
3
4
5
5
5
6
23
24
25
22
7
8
9
10
11
11
13
14
15
15
15
16 17
18
19
2021
21
21
21
26
12
6
6
15
19
21
2
2
2
2
Þorsteinn Ólafsson
Sérgreinadýralæknir nautgripa- og
sauðfjársjúkdóma
Riðu- og garnaveikisýkingar
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunarsvæði í mörgum útfærslum
Hákonarson ehf. s. 892-4163, netfang: hak@hak.is vefslóð: www.hak.is
Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur
með kúplingum.
Sjálfsogandi, traktorsdrifnar dælur.
Bensínknúnar dælur með Honda-mótorum,
allt að 4”
Dídildrifnar dælur í mörgum stærðum.