Bændablaðið - 10.01.2013, Qupperneq 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 10. janúar 2013
Case 4240, árg. 1996. Jötunn Vélar.
Sími 480-0402.
Case 4230, árg. 1997, notuð 6.500
tíma. Jötunn vélar. Sími 480-0402.
Grenivíkur snjóblásari, 2,5m. Jotunn.
is Sölumenn véla, sími 480-0402.
JCB vinnuvélar. Eigum fyrirliggjandi
og útvegum varahluti og síur í flestar
gerðir JCB vinnuvéla.
Fíat 80-90 árg 91 til sölu, Verð kr.
1,400,000. Uppl í síma 868-7910.
Til sölu Toyota Hilux Extra Cap 2.4
turpo disel. Verð 800þús staðgreitt ,
eingin skipti. Nýskoðaður, nýendur-
ryðvarinn. Rörastuðari. Er á árs-
gömlum negldum vetrardekkjum,
léleg sumardekk á felgum fylgja
með. Smurbók. Upplýsingar gefur
Atli í Síma 698-3172
Til sölu.11 eikar-innihurðir með öllu. 2
stk. 60 cm, 7 stk. 70 cm og 2 stk. 80
cm. Upp. í síma 860-6901.
Til sölu
Bændur og búalið athugið.
„Fjárhúsgólf“ úr gegnheilu plast-
prófílefni komin í hús. Stærð 3 cm
x 6 cm x 280 cm. Frábær reynsla á
Íslandi. Athugið, getum einnig útveg-
að margar stærðir og gerðir ásamt
nótuðum plastborðum, básamottum,
drenmottum og fleiru. Jóhann Helgi
og Co. Sími 565-1048 og 820-8096.
Plastrimlagólf! Eigum á lager plast-
prófíl í vinsælu sauðfjárplastrimla-
gólfin. Allar nánari upplýsingar í síma
571-3300 og 4800-400 – Jón bóndi
og Jötunn vélar.
Til sölu Khun taðdreifari 8118, 9,9
m3, árg. ́ 07. Lítur vel út, lítið notaður.
Verð kr. 2.950 þ. Rúml. milljón krónum
ódýrari en nýr. Uppl. í síma 865-4695
eða keran@patro.is
Tvöföld rúllugreip til sölu aftan á
traktor. Verð kr.120 þús. Er líka með
einfalda rúllugreip á kr. 30 þús. Sími
899-2906, Einar.
Til sölu 65 ha landspilda miðsvæðis í
uppsveitum Árnessýslu. Hentar m.a.
vel til skógræktar. Nánari upplýsingar:
glettagamla@gmail.com
Til sölu Nissan Terrano, árg. 2005,
dísel, ekinn 165 þús. Grár, beinskiptur
5 gíra, dráttarkúla. Uppl. í síma 8977-
655.
Til sölu mjög góð 2ja hesta kerra.
Nýlega yfirfarin og nýskoðuð. Verð
kr. 400.000. Get sent myndir. Allar
nánari uppl. í síma 864-2405.
Til sölu 50 heyrúllur í Borgarfirði.
Hey af túni sem búfénaður hefur ekki
gengið á sl. 13 ár. Afh. við hlöðuvegg.
Verð kr. 6.000 m. vsk. pr. stk. Uppl. í
síma 893-6545
Til sölu: Nissan Navara, 2,5 dísel,
árg. 2006, ekinn 42.000 km. Ódýr
þurrkublaðagúmmí fyrir flestar gerðir
ökutækja. Uppl. í síma 892-0016.
Til sölu ripper af Cat B-4-E, árg.
´82. Gírkassi úr Man ZFS-90. VW
Transporter, árg. ́ 97, pallbíll, syncro,
dísel, í varahluti. Beinn frambiti undan
Man Aveling og Barrford veghefill
Super 600 í varahluti. Uppl. í síma
893-4364 eða 893-6764.
Til sölu Border Collie hvolpar bland-
aðir, 1/4 íslenskir. Geta farið fjótlega
að heiman. Verðhugmynd kr. 10.000
kr. Sími 661-2372.
Til sölu þessi ljúfi jepplingur Benz ML.
270 dísel, módel 2000, keyrður 209
þ. km. Ssk, hálfleður, álfelgur, lágt
drif, dráttarkrókur o.fl. Verðhugmynd
kr.1.990.000. Alltaf fengið topp við-
hald. Frekari uppl. í síma 858-8210.
Til sölu Volvo F616, árgerð ́ 82, ekinn
541 þús. Það er á honum vírheysi.
Góður bíll sem allt virkar í. Er ekki á
skrá. Enginn pallur með. Sími 866-
5156.
Til sölu Toyota Landcruiser, árg.
2000, ek. 242 þ. Dísel, sjálfskiptur,
dráttarkúla, 4 vetrar- og sumardekk
á felgum. Tilbúinn í veturinn, í góðu
standi. Staðs. í Reykjavík, sími 860-
3116.
Rafstöðvar - Varaafl. Eigum 30 kW
rafstöðvar á lager, hentug stærð fyrir
bændur og fl. Góð 8 ára reynsla.
www.holt1.is Sími 435-6662 og 895-
6662.
Til sölu hvít Nova brick utanhúss-
klæðning. Um 13 bretti eða 125
fermetrar. Uppl. í síma 895-1056.
Til sölu Toyota Hilux, árg. 2005, 38“
dekk, ekinn 77.000 km. Upplýsingar
gefur Eiríkur í síma 468-1233 á
kvöldin.
Til sölu PKS rúllutætari ásamt
aðfærslubandi fyrir tvær rúllur. 3ja
fasa. Staðsettur á Vesturlandi. Uppl.
í síma 868-0357.
Til sölu Krone diskasláttuvél 2,8 m,
árg. 2002, Tulip áburðardreifari 1.500
kg, árg 2007 og Tanutti rakstrarvél 9
hjóla, árg. 1999. Óska jafnframt eftir
Toyota Hiace eða Hyundai Starex
(4x4, 6-9manna) í skiptum fyrir Toyota
Hilux 2,5, árg. 2006. Uppl. í síma 862-
3501.
Til sölu. Heyrúllur í útigang. Verð
kr. 4.000 án vsk. Staðsetning:
Borgarfjörður. Upplýsingar í síma
864-2484.
Til sölu varahlutir í Kia Sportage,
árg. ́ 99. Einnig sem ný heilsársdekk
30x15. Uppl. í síma 892-9610.
Til sölu Springmaster múgavél, 9
hjóla. Sturtuvagn. Dráttarvélakeðjur.
Léttkeðjur 275/55-18. 4. stk. 17“
álfelgur og 8 v. rauðskjóttur hestur.
Á sama stað óskast rússajeppi Gas
69. Uppl. í síma 846-3552.
Helluskeifur auglýsa. Ódýrustu
skeifurnar á markaðnum? Verð á
Helluskeifum er 2.560 kr. með sköfl-
um og vsk. Það gerist ekki betra enda
orti skáldið: Helluskeifur henta vel /
hafðu það í huga / ódýrastar þær ég
tel / og best þær munu duga. Síminn
er 893-7050.
Til sölu sambyggð trésmíðavél
Stenberg, minni gerð. Sög, hefill,
þykktarhefill, fræsari og hulsubor.
Vélin er þriggja fasa, lítið notuð, gott
útlit. Verð kr. 100.000 krónur. Uppl. í
síma 897-0552.
Fiat 80-90, árg ´91, til sölu. Verð kr.
1.400.000. Uppl. í síma 868-7910.
Dokaplötur til sölu. 42 Kaufmann K1
dokaplötur, notaðar aðeins einu sinni.
Fást á hálfvirði miðað við nýjar, eða
um 190,000 kr. fyrir allar. Uppl. í síma
893-7967.
Polaris sexhjól, árg. 2005, til sölu.
Ekið 700 mílur. Gott hjól, alltaf geymt
inni. Verð kr.1.200.000 krónur. Uppl.
í síma 861-5555.
Til sölu ónotuð dekk 37x12,5 x16,5
grófmunstruð. Verð kr. 250 þús. Uppl.
í síma 893-8027.
Til sölu JCB-3 traktorsgrafa sem
þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
772-5600.
Huurre frystiklefi til sölu ásamt frysti-
búnti og pressu. Stærð: Lengd: 5,52
m. Hæð: 2,55 m. Breidd: 2,75m.
Einnig reykofn teg. Reich ásamt
rekka. Stærð: Lengd: 0,90 m. Hæð:
2,40 m. Breidd: 1,05 m. Nánari uppl.
í símum 892-2146 og 849-7188.
Hef til sölu Bobcat 873 vinnuvél,
árg. 2001. Hörkugóð mokstursvél!
Einungis 1.100 vinnustundir, eigin-
þyngd 3.200 kg, lyftigeta 2.000 kg. Ný
dekk og felgur, ný framhurð, gafflar
og skófla fylgja. Verð kr. 1.900.000
án vsk. Uppl. í síma 865-7696 eða
jonottesen@gmail.com
Bobcat 873. Til sölu rótortilt á gröfu.
Árg. 2005, eigin þyngd 500 kg.
Hentar fyrir 15-18 tonna vélar. Verð
kr. 1.300.000 án vsk. Uppl. 865-7696
eða jonottesen@gmail.com
Til sölu gúmmíbelti á gröfu. Stærð
400 x 72,5w x 72. Verð 100.000 án
vsk. Uppl. 865-7696 eða jonottesen@
gmail.com
Til sölu hreinræktaðir Border Collie
hvolpar, fæddir 6. desember.
Hvolparnir eru undan skapgóðum
og vinnusömum foreldrum, Töru
frá Eyrabakka og Nóa frá Skriðu.
Hvolparnir eru skemmtilegir á litinn,
þrílitir og freknóttir. Allar uppl. gefur
Hugrún í síma 848-4358 eða með
tölvupósti á stokksey@gmail.com
Til sölu Zetor 7045 til niðurrifs. Nýir
vinnudrifsdiskar í vélinni, gott framdrif,
er gangfær. Uppl. í síma 616-8040.
Til sölu 2 stk. Continental traktors-
dekk 600/65 R 38, ca. 75-80% slitin,
óska eftir tilboði. Draggluggar frá
Vélaval, ónotaðir, 8 stk. Stærð 2
– 0,55 m. 2 stk. handvindur til að
draga gluggana upp og niður, ásamt
vírum, blökkum o.fl. Verð kr. 200
þús. án vsk. Land-Rover árg. 1980,
langur, díselvél biluð, verð kr.150
þús. án vsk. Kyllingstad tvískera
plógur, ca. árg. ́ 85. Verð kr.120 þús.
án vsk. Upplýsingar gefur Sigþór
í síma 893-1080 eða netfangið
urdir@kopasker.is
Til sölu dekk. Ýmsar stærðir. Varahlutir
í Hino og Wagoner árg. ´77. 10 feta
gámur. Rafmagnsmótor 3. fasa 2,2 k.
Segulnagli og járn beyjur 1x1m. Uppl.
í síma 861-9959.
Óska eftir
Safnari óskar eftir og vill kaupa
útrunnin hlutabréf og víxla, sögulega
pappíra og plaköt, ísl. kórónumynt,
seðla og gamla erlenda mynt - helst
danska. Póstkort, orður og minn-
ispeninga, gömul barmmerki, veggp-
latta 1928, 29 og 30 tileinkað Ísl. frá
Bing og Gröndal, sveitasíma m. bjöllu
og sveif. Og fjölmarga aðra gamla
muni. Að sjálfssögðu allt staðgreitt.
Vinsamlega geymið netfang og síma-
númer: flatey48@hotmail.com eða
893-0878. Með þakkl. Ólafur Ásgeir.
Óska eftir að kaupa Kuhn diskasláttu-
vél í varahluti. Uppl. í síma 893-6662,
Ari.
Óska eftir að kaupa notaða hjólakvísl.
Uppl. í síma 861-7493, Guðjón.
Óska eftir jörð til langtímaleigu gegn
vægu verði. Staðsetning skiptir engu
en þarf bara að vera íbúðarhæft og
þannig lagað. Má þess vegna vera
jörð í rekstri. Uppl. hjá Óskari Jakob
í síma 773-7188.
Óska eftir hansahillum. Mig vantar
fjórar 60 cm hansahillur með járnum.
Uppistöður mega fylgja en eru ekki
nauðsynlegar. Uppl. í síma 694-9967,
Freyr.
Pontan hans afa föl? Tók afi í
nefið- eða batt hann inn bækur?
Safnari óskar eftir tóbakspontum.
Staðgreiðslu og góðu verði heitið fyrir
fallegar pontur. Einnig óskað eftir bók-
bandstækjum. Uppl. í síma 695-3112.
Óska eftir innréttingu í nautahús
(fjós). Milligrindur, átgrindur,brynn-
ingarskálar bæði fyrir naut og hesta
einnig ljós og annar rafbúnaður í úti-
hús. Á sama stað er til sölu Nissan
Patrol LE, árg. 2009, 7 manna,
ekinn 75.000 km. Verð kr. 5,9 millj.
Uppl. í síma 472-9805 á kvöldin og
hlid@centrum.is
Óska eftir að kaupa 5 gíra gírkassa
úr Ford F eða E 250-350, 4x4, eða
bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 893-8027.
Atvinna
Par óskar eftir að komast i sveita-
vinnu. Er búsett i Danmörku. 19 og
22ja ára. Hann er með 3ja ára reynslu
með mjaltaþjóna og 9 ára reynslu af
sveitavinnu. Hafið samband í síma
00-354-533- 86113.
Óska eftir starfi við umönnun hesta á
Akureyri eða næsta nágrenni frá og
með 1. mars nk. Er 23 ára kona og
búfræðingur frá Tékklandi með Bs.
háskólagráðu í hrossaræktun, búsett
á Akureyri ásamt maka mínum frá
Íslandi. Tala tékknesku, ensku og er
að læra íslensku. Hef mikla reynslu
af umönnun húsdýra, aðallega hesta.
Vinsaml. hafið samband í netfangið
YwettaBorcova@centrum.cz
Sumarvinna. Íslenskur bóndi í Noregi
óskar eftir að ráða í sumarvinnu
stúlku til aðstoðar við öll almenn störf
á kúabúi í sumar. Reyklaust heimili.
Húsnæði í boði og fæði á staðnum.
Uppl. í síma 00-47-993-76702 eða
00-47-993-376702.
Ítalinn Thomas Allocca óskar eftir
starfi í íslenskri sveit, við bústörf
eða smíðar. Áhugamaður um forna
byggingarhefð. Upp. Í síma 00-393-
395-368672 eða netfangið thomasal-
locca@live.it
Gisting
Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér
aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma
861-6262.
Fyrir þá sem vantar gistingu í borg-
inni. Hef til leigu 60 fermetra íbúð í
Kópavogi.Sími 567-2602 og 896-
6596.
Bændur! Þið eigið skilið að fara í frí
frá búverkunum endrum og eins. Er
með 67 fm íbúð til skammtímaleigu
á Seltjarnarnesi. Bíll getur fylgt með.
Verðið kemur á óvart. Uppl. í net-
fangið siggiggeirs@talnet.is eða í
síma 899-2190.
Íbúðarskipti
Íbúðarskipti. Hefur einhver áhuga á
að skipta á góðu sumarhúsi í fallegri
sveit á N-Austurlandi í viku tíma eða
þ.u.b. og á sambærilegri íbúð/húsi t.d.
á S-Austurlandi. Allar nánari uppl. í
síma 863-1625.
Jarðir
Jörð óskast. Óskum eftir jörð til
ábúðar, án kvóta. Skoðum allt með
opnum huga. Uppl. í s. 849-1995 eða
svavar@skakkapopp.is
Skemmtanir
Áríðandi tilkynning. Aðalfundur M.C
S.K.Á.L verður haldinn laugardaginn
12. janúar í félagsheimili skálar-
manna. Einungis félagsmenn boðaðir.
Allsherjar húllumhæ svo um kvöldið
fyrir rétta fólkið. Skál fyrir S.K.Á.L
Skipti
Er einhver tilbúinn að skipta á Bens
280, 4 matic, árg. 2006, (bíll í topp-
lagi) og á dráttarvél 4x4 með tækjum?
Verð að kr. 3.500.000. Uppl. í síma
860-2088.
Þjónusta
Fósturtalningar í sauðfé. Munið að
panta sem fyrst. Heiða, sími 487-
1362 og 866 0790, Elín, sími 848
1510 og netfangið elinhv@simnet.is
Varahlutir
Varahlutir. Er með til sölu vél úr Toyota
Hilux 2LT, 2,4 turbo, árg. ‚95, í heilu
lagi eða í einstökum hlutum. Líklega
brotnaði stimpill í vélinni sem var
keyrð töluvert, en annars var hún að
virka vel áður og búið að gera margt
fyrir hana. Túrbínan er nýuppgerð og
nær ónotuð, í góðu lagi með alterna-
tor og startara, ný tímareim sem skipt
var um í haust og olíuverkið var yfir-
farið á árinu. Sími 699-0717.
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
5630300
Næsta Bændablað
kemur út 24. janúar