Bændablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 49
49Bændablaðið | Miðvikudagur 24. apríl 2013 ráðuneytinu í 15 ár. Fram að því ýmis störf í borg og sveit eins og við tölvukennslu, landmælingar, verslun, þjónustu og almenn sveitastörf. Nafn: Ólafur Þór Þórarinsson. Starfsheiti: Ráðunautur í búrekstri. Starfsstöð: Selfoss. Uppruni og búseta: Búsettur í Laugardælum, fæddur þar og uppal- inn (í Laugardælum var tilraunabú Búnaðarsambands Suðurlands til margra ára). Menntun og fyrri störf: BSc í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 1990, stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands 1985. Hefur starfað hjá Bssl frá 1990, fyrst við bændabók- hald og síðar bókhald og fjármál bún- aðarsambandsins einnig, en fyrsta verkið þar var að kynna bændum virðisaukaskattinn. Hóf búrekstur með bróður sínum í Laugardælum 1987 með mjólkurframleiðslu og hesta en nú eingöngu hross. Fyrir það, með skóla og á sumrin voru það almenn sveitastörf. Er í 50% starfs- hlutfalli á móti bókhalds- og fjár- málum hjá Bssl. Nafn: Sigríður Bjarnadóttir. Starfsheiti: Ráðunautur í búrekstri. Starfsstöð: Akureyri. Uppruni og búseta: Er frá Eyhildarholti í Hegranesi í Skagafirði. Búsett í Hólsgerði í Eyjafjarðarsveit ásamt Brynjari Skúlasyni og fjórum börnum. Menntun og fyrri störf: BSc-gráða í hestafræðum frá Há skólanum Hólum/ Landbúnaðar háskóla Íslands 2010, kennslu fræði til kennslu réttinda frá Háskólanum Akur eyri 2002, MSc-gráða frá Landbúnaðar- háskólanum Ási, Noregi, 1993. Búfræðipróf frá Bænda skólanum á Hólum 1987 og stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1986. Ráðunautur á Búgarði frá 2005, tilraunastjóri Rannsókna- miðstöðvar land búnaðarins á Stóra-Ármóti í Flóa 1997- 1999, sérfræðingur hjá RALA á Möðruvöllum í Hörgárdal 1994- 1997. Nafn: Sigríður Ólafsdóttir. Starfsheiti: Ráðunautur í búrekstri og hlunnindum. Starfsstöð: Blönduós. Uppruni og búseta: Fædd og uppalin í Víðidalstungu í Víðidal, býr þar enn og rekur sauðfjárbú ásamt fjölskyldu sinni. Menntun og fyrri störf: Meistaragráða í búvísindum árið 2012 og búfræðipróf árið 2004 frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Stúdentspróf af hagfræði- og viðskiptabraut frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra árið 2002. Starfaði við sauðfjárrækt, skýrslu- hald í hrossa rækt, áburðar áætlanir og túnkorta gerð hjá Leiðbeininga- miðstöðinni ehf. og við sauðfjárrækt og áburðaráætlanir hjá Búnaðar sambandi Suður- lands. Er stundakennari við Landbúnaðar háskóla Íslands og ráðunautur í hlutastarfi. 50 100 150 200 250 300 350 2006 2007 2008 2009 2010 2011 Hl ut fa lls le g hæ kk un fr á ár in u 20 06 Áburður Olía Kjarnfóður Mjólk, seld Dilkakjöt Ungnaut, geldneyti Neysluverðsvísitala Skýrsluhald um rekstur – Gagnagrunnur BÍ Þróun tekna á kúa- og sauðfjárbúum. B ó k h a l d s g ö g n b æ n d a m y n d a m i k i l v æ g a s t a gagnasafn rekstrarráðgjafar í einstaklingsbundinni ráðgjöf. Þá eru gögnin nauðsynleg undirstaða til að meta þróun í landbúnaði, breytingar í búrekstri og sem grunn í kjarabaráttu bænda. Á grundvelli þeirra er hægt að meta ávinning eða tap af breytingum, hagræðingarmöguleika og framþróun í rekstri. Vinna við rekstrargreiningu fyrir kúabændur sem tengir saman rekstrargögn og önnur skýrsluhaldsgögn er á lokametrunum. Verkefnið gengur undir heitinu „Betri bú“ og myndræn framsetning á greiningunni gerir mögulegt að benda á veikleika og styrkleika viðkomandi bús. Vonandi hefst fljótlega sambærileg vinna fyrir aðrar búgreinar í samvinnu fagsviða rekstrar og viðkomandi búgreinar og búgreinafélags. Betri bú til framtíðar Til framtíðar kemur rekstrargreining búa til með að byggja á verkefninu „Betri bú“ en í ár geta kúabú fengið hefðbundna rekstrargreiningu vegna rekstrarársins 2012. Þá er um að ræða greiningu sem framkvæmd hefur verið í rekstrarverkefnunum Ráðhildi og Sunnu. Bændur hafa verið mjög duglegir við að taka þátt í svona samstarfi og hefur það komið sér vel. Allir bændur sem nota dkBúbót bókhaldskerfið eða eru í þjónustu hjá bókara sem notar það geta sent inn gögn í gagnagrunninn. Lögð hefur verið áhersla á að bændur sendi inn gögn aftur í tímann og sendi svo inn reglulega. Best er að senda gögnin að jafnaði þrisvar á ári; í kjölfar uppgjörs virðisaukaskattskýrslanna og þegar framtalinu er skilað. Innsending gagna Innsending gagna tekur nokkrar sekúndur. Til að gögnin fari inn í grunninn svo hægt verði að vinna með þau þarf skriflegt upplýst samþykki. Á valmyndinni fyrir innsendingu sést fyrir hvaða tímabil gögnum hefur verið skilað, hvort viðkomandi hafi skilað inn samþykki og eins öll einkennisnúmer búsins. Þá er þar einnig að finna eyðublað fyrir upplýst samþykki. Þegar gögnin fara síðan inn í grunninn til úrvinnslu verður á engan hátt hægt að rekja þau til viðkomandi bús. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar eru á bondi.is og rml.is. Ert þú búin(n) að skila inn gögnum fyrir þitt bú? Betri bú, einstaklingsmiðuð skýrsla fyrir kúabú. Innsetningarvalmynd fyrir gagnagrunn BÍ í dkBúbót. Hér er á ferðinni einhver besta varmadæla sem komið hefur fyrir allt venjulegt húsnæði. Þessi verðlaunaða varmadæla hitar t.d. ofnakerfi, gólfhita og neysluvatn. Getur notað vatn, jörð og sjó til orkuöflunar. Allur búnaður innandyra. NIBE F1245 eyðir litlu og sparar mikið. NIBE frá Svíþjóð. Stærstir í Evrópu í 60 ár. W NIBE™ F1245 | Jarðvarmadæla Ný kynslóð af varmadælum Nýtt Með NIBE F1245 getur þú lækkað húshitunarkostnað um allt að 85% Er rafmagnsreikningurinn of hár? Er þá ekki kominn tími til að við tölum saman? FFriorka www.friorka.is 571 4774 NIBE™ F1245 Jarðvarmadæla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.