Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 28.12.1958, Page 28

Læknablaðið - 28.12.1958, Page 28
144 LÆKNABLAÐIÐ Þá var rætt um þörfina fyrir fjölgun hjúkrunarkvenna. Fox- maður vék að ályktun aðalfund- ar L.I. 1957 um auknar aðgerð- ir til að bæta úr tilfinnanlegum skorti hjúkrunarliðs á landi hér. Rætt var um leiðir til úrhóta, m. a. „practical nurses". Guðm. Iv. Pétursson taldi Hjúkrunar- kvennaskóla Islands tæpast lík- legan til að fullnægja í fram- tíðinni hj úkrunarlcvennaþörf annarra sjúkrahúsa en Land- spítalans. Væri jafnvel ekki ann- að sýnna en að hvert stórt sjúkrahús þyrfti sinn hjúkrun- arskóla. Að lokum var sam- þykkt svohljóðandi tillaga: „Fundurinn ítrekar tillögu síixa um þetta efni frá í fyrra og kýs 3 manna nefnd til að fvlgja þessurn málum frekar eftir“. í nefnd þessa voru kosnir: Guð- mundur Karl Pétursson, Jón Sigurðsson og Rjarni Jónsson. Þessu næst var rætt um lán- veitingar úr Lífeyrissjóði starfs- manna ríkisins til hvggingar í- húðarhúsa. Eggert Einarsson flutti tillögu frá Lf. Miðvestui'- lands um ítrekun á tillögu, er samþyklct var á síðasta aðal- fundi L.I. varðandi hreytingar á reglugerð Lífeyrissjóðs um lánrétt til íbúðarhúsabyggingar. Formaður henti á að hér væi'i um stai’fsreglur — en ekki reglugerðarákvæði — að i-æða. Samþykkt var að vísa málinu aftur til stjórnarinnar. Leið nú að miðnætti og var fundi frestað til næsta dags. Fundur liófst aftur þ. 9. ág. kl. 9.30. Var þá samkv. dagskrá komið að þvi, að nefndir skil- uðu áliti. Bjarni Bjarnason gerði grein fyrir störfum bygginganefndar domus medica. Taldi hann tor- merki á, að frátekinni hygging- arlóð yrði lialdið, ef ekki yrði betur ágengt á næstunni en ver- ið hefur í byggingarmálunum. Lagði hann fram teikningar af domus medica, sem væntanlega yrði mikil hygging. Réð hann til að komið yrði upp í fvrsta áfanga nokkrum hluta hússins, þar sem læknar liefðu t. a. m. fundarsal, bókasafn, gistihei’- hergi og rannsóknastofur. Þó henti liann á, að eftir væri að á- kveða félagsform þessa fvrir- tækis. Sýnt þætti, að venjuleg fé- lagsform hentuðu ekki. Sam- eignarstofnun vrði of laus í reipunum, en með hlutafélagi yrði ekki tryggt, að hlutabréf gengju ekki til annarra en lækna. Hins vegar taldi liann mörgrök hníga að því, aðdomus medica yrði sjálfseignarstofn- un. Urðu um þetta nokkrar um- ræður. Formaður L.I. taldi, að fyrst af öllu þyrfti að koma fvi’irtæk- inu á fastan fjárhagsgrundvöll, ekki sízt þar sem um væri að ræða milljónaframkvæmdir. — Reikna mætti með vei-ðfalli pen- inga og í-ýrnun sjóða. Nefndin þvrfti því að hafa fastara undir fóturn fjái-hagslega. Þá væri og athugunarefni, að nefndin hefir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.