Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 28.12.1958, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 28.12.1958, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ Specifih, öftuy verhun yeyn Trichnnw- nus vuyinulis. TRICOFURON Deklaration: Púður inniheldur 0,1% Tricofuron (N-(5-nitro- furfurylidsen)-3-amino-2-oxazolidon = Furoxon) í blöndu af mjólkursykri, þrúgusykri og sítronsýru. Vagitoriur innihalda 5 mg Furoxon í blöndu af vatnsleysanlegum Polyætylengly- kolum. Indikation: Trichomonas vaginalis ásamt „vaginale blandings- infektioner“, Bakteriel cervicitis. Sem profylakticum præ- og postoperativs og fyrir og eftir radiotherapi. Dosering: Trichomonas vaginalis: Fyrstu vikuna eru leg- göng úðuð 2svar sinnum með Tricofuronpúðri eftir að fram hefur farið vandleg þurrkun með grysjutampons. Á sama tíma notar sjúklingurinn Tricofuron vagitoriur, eina að morgni og eina að kvöldi. Ef ennþá eru einkenni (symptom) er úðun- in endurtekin, en annars er haldið áfram í 3 vikúr með eina vagitoriu hvert kvöld, einnig meðan á menses stendur. Til mála kemur, að við meðferðina sé eingöngu notaður vagitori- ur, sem þá verður að nota kvölds og morgna fyrstu vikuna, síðan eina á dag ef einkenni batna, annars tvær á dag þangað til hati fæst. Aðrar infektionir, infektionsprofylakse-' Ein vagitoria kvölds og morgna djúpt í leggöng. Sjúklingurinn þarf að liggja nið- ur í 10—15 mínútur eftir að vagitoriu er stungið inn. Döniu- hindi þarf að nota meðan á meðferð stendur. Pakkningar: Púður: Plasticinsufflator (með 6 ,,spissum“) á 30 g Yagitoriur: dós með 12 stk. Lindealle 48, Köbenhavn Vanlöse, Telefon Damsö 11.300. Einkaumboð og heildsölubirgðir: Sv. j\. Jíohansen Pósthólf 183 — Revkjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.