Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 19

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 19
LÆKNABLADIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON (L. f.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 46. árg. Reykjavík 1962. 2. hefti. —. Jlalol V. J}ónaiion: Depressio mentis Inngangur. Ilugtakið depressio mentis hefur i geðlæknisfræðinni hlot- ið þrenns konar merkingu. í fyrsta lagi er það notað um á- kveðið einkenni (symptoma), sem tekur til sérstaks geðs- ástands og felur í sér depurð eða lækkun hins ríkjandi geðs- lags — grundvallarstemning- arinnar. í öðru lagi táknar það samferð tiltekinna einkenna (svndroma), sem komið getur fram við margvíslega sjúk- dóma. í þriðja lagi er það not- að sem heiti á afmarkaðri sjúk- dómseiningu, þar sem það er langvarandi ástand, er gagn- tekur allan persónuleika mannsins. Depurð — liryggð, sorg, sút, harinur — eru einhverjar al- gengustu geðshræringar í til- finningalífi manna, einkum í samhandi við hvers konar missi, svo sem ástvina, lieilsu, fjármuna, eigna, melorða o. s. frv., og verða því í raun réttri engin glögg mörk dregin á milli eðlilegrar og sjúldegrar dep- urðar. í klínískum praxis er hins vegar depurð talin vera sjúkleg: 1) þegar engin ástæða virðist vera fvrir hendi, sem geti skýrt uppruna hennar („ómótiveruð"), 2) þegar slik depurð verður langvarandi á- stand með svo djúpstæðum einkennum, að þau grípi inn í líf einstaklingsins sem sam- félagsveru -— og 3) þegar á liinn hóginn depurðin á sér raunverulegar rætur, en dep- urðarástandið dregst óeðlilega á langinn. Sjúkdómsástandið depressio mentis ■— þunglyndi er æva- gamalt viðfangsefni læknis-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.