Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 28

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 28
58 LÆKNABLAÐIÐ uðu starfrænu truflana eru oft og tíðum þunglyndiseinkenni frá dultaugakerfinu, og fjöldi þeirra sjúklinga, sem hlotið hafa ýmiss konar vandræða- sjúkdómsgreiningu svo sem „vorþreyta", „vitamínskortur“, „ofþreyta“, „bólga í hjarta- taugunum“ o. s. frv., er fvrst og fremst haldinn þunglynd- issjúkdómi. Þegar sjúklingarnir koma til geðlækna, hafa þeir því vana- lega gengið langa píslargöngu milli hinna óliklegustu sér- fræðinga. Sjúkdómsgreiningin ætti þess vegna að vera reist á jákvæðum einkennum en ekki „per exclusionem“. Ef læknar gerðu sér ljós þau grundvall- areinkenni, sem áður voru rakin, myndi það spara mörg- um sjúklingi þung og erfið spor og þjóðfélaginu mikinn kostn- að. Öruggust er, að dómi flestra geðlækna, hin svo kallaða „he- haviour-diagnostics“, þ. e. at- hugun á hátterni sjúklingsins í heild, einkanlega hvað snertir svipfar og líkamsburð, þar sem hún veitir að jafnaði meiri upplýsingar um ástand sjúkl- ingsins en frásögn hans sjálfs. „Analysis feature by feature is less informative than a single glance,“ sagði enski geð- læknirinn Mapother. Mikilvægt er að liafa í huga, að þunglyndissjúklingar eru sjaldnast grátandi eða jafnvel hryggir á svip og neita oft og tíðum þunglyndi við heinar spurningar, þótt þeir hins veg- ar láti í ljós kvartanir um hugs- anaerfiðleika og framtaksleysi. Einfaldar spurningar geta þá leitt menn á sporið, t. d. um svefntruflanir og dægursveifl- ur eða önnur áðurnefnd ein- kenni þunglyndis. Meðferð. Meðferð þunglyndissjúk- dóma er í stórum dráttum þrenns konar: 1) ECT, 2) lyfjameðferð og 3) geðlækning (psychotherapia). Meðferðin er mismunandi eftir því, hvers konar þung- lyndistegund um er að ræða. Við depressiones endogenes er ECT enn þá langöruggasta meðferðin, þótt ekki sé hún einhlít fremur en aðrar með- ferðir i læknisfræðinni. A ráðstefnu geðlækna um þunglyndissjúkdóma í Mon- treal 1959 kom greinilega fram, að þrátt fyrir kynstur nýrra lvfja, sem komið hafa á mark- aðinn undanfarið, liefur ECT reynzt áhrifaríkasta meðferð- in, þegar sjúklingarnir eru vendilega valdir. Þessari meðferð hefur ver- ið heitt síðan 1938, þegar Ital- arnir Cerletti og Bini hófu liana fvrstir lækna. Tækn- in við meðferðina hefur á síðustu áratugum tekið mikl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.