Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 30
60 LÆKNABLAÐIÐ urkenndar siðgæðishugmynd- ir manna um dugnað, mann- dóm, atorku o. s. frv., og er þeim því oft brigzlað um leti og aumingjaskap. Það fellur því í hlutverk læknisins að gera sjúkljngnum ljóst, að hér sé um sjúkdóm að ræða, sem sé jafnáþreifanlegur og lamandi og t. d. fóthrot. Sjúklingum með depressio neurotica er ráðlegast að vísa til geðlæknis, þar sem slikir sjúklingar þurfa venjulega á langri og djúpri geðlækningu að halda. Þrátt fyrir aragrúa róandi lyfja (tranquilizers), sem kom- ið hafa á markaðinn á undan- förnum árum og hinn gevsi- mikla áróður og auglýsingar, sem flæða yfir lækna um ágæti þessara lyfja, eru enn þá eng- in lyf fundin, sem liafa nokkur raunveruleg áhrif á depressio mentis. Largactil og tofranil eru þau einu, sem hafa reynzt árangursrík, og hefur ])á þótt lieppilegl að gefa largactil við kvíða, en tofranil við tregðu. Nálega allir sjúklingar, sem haldnir eru depressio endo- genes og allur þorri þeirra, sem þjást af depressio exo- genes, þarfnast í raun réttri sjúkrahúsvistar. í öðrum löndum hefur þró- unin á síðustu árum orðið sú, að reistar hafa verið geðlækn- ingadeildir við almenn sjúkra- hús, þar sem sjúklingar með þunglyndissjúkdóma og mikla taugaveiklun hafa verið lagðir inn, en sjúklingar með lang- varandi geðsjúkdóma vistaðir á geðveikrahælum. í Svíþjóð hafa t. d. verið reistar geðlækn- ingadeildir við hvert einasta lénslasarett, og munu flestir sammála um, að þær hafi ger- brevtt allri geðverndarstarf- semi þar í landi. Hér á landi hefur vistun þunglyndissjúklinga, svo og annarra geðsjúklinga, verið i fullkomnum ólestri, svo að liggur við þjóðarskömm. Hef- ur verið farið með þessa sjúkl- inga eins og réttlaust fólk, sem skákað hefur verið út í yztu horn eins og hreppsómögum áður fvrr. Stofnun geðlækn- ingadeildar við Landspítalann og einhvern annan spítala, ásamt stækkun og endurskipu- lagningu Ivleppsspítalans, virð- ast því vera hrýnustu verkefni í heilbrigðismálum hér á landi, eins og nú er málum háttað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.