Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 32
62 LÆKNABLAÐIÐ höndum á fjórða áratug eða þar til hælið, líkt og svo mörg önnur um svipað leyti, var lagt niður, sökum hinnar miklu byltingar, sem orðið hefur i meðferð berklaveikinnar. Þótt starfsemi hælisins hætti og ár- in væru farin að færast vfir, þá unni Pétur sér ekki hvíldar, en Jiélt áfram að starl'a í sér- grein sinni í Kaupmannahöfn enn um árabil. I’egar ég kom til Danmerkur sem ungur kandídat til að afla mér framhaldsmenntunar, varð ég þess fljótlega áskynja, hversu mikils trausts Pétur naut meðal starfsbræðra sinna. Nokkru síðar atvikáðist það svo, að ég var tíður gestur á Sölleröd Sanatorium i um það bil eitt ár. Gafst mér þá kostur á að kynnast þessum mæta manni allvel. Starfsskilyrðin voru þá í flestu ólíkl erfiðari en nú tíðkast. Lengst af var Pétur eini læknir hælisins, en þar kom á móti, að starfsorka hans var slík, að undrum sætti. Er mér kunnugt um, að árum saman unni hann sér engrar hvíldar, en var sístarfandi jafnt á helgum dögum sem virkum. Þegar þess er gætt, að á þeim árum var berklaveikin annar sjúkdómur viðfangs en nú og að meðal vistmanna hæl- isins var jafnan margt dauð- vona sjúklinga, má fara nærri um, hversu gífurlegt starf þetta hefur verið. Er mér ávallt minnisstætt, hversu frá- bær Pétur reyndisl sjúkling- um sínum og live mjög þeir dáðu liann. Ef sýnt var, hvert stefndi, kunni hann flestum betur þá list að telja i þá kjark og létta þeim síðustu barátt- una. Þrátt fyrir liið mikla ann- riki, vannst Pétri timi lil rit- starfa. Skrifaði hann bæði í dönsk og þýzk læknarit, en á hælinu hafði hann komið fvrir rannsóknarstofu og fékkst þar við ýmsar athuganir. Tel ég víst, að við betri skilyrði iiefði hann afkastað miklu á þvi sviði. Það, sem framar öðru einkenndi hann, var hinn brennandi áhugi, hugmynda- auðgi og sambland af bjart- sýni og varfærni. Hef ég fáa hitt fyrir, sem voru jafn „in- spirerandi“ í viðræðum, ef svo bar undir. Af honum mátti sannarlega margt læra. Til marks um varfærni hans má geta þess, að þegar trúin á „undralyfið“ sanocrysin var hvað mest á Norðurlöndum, var Pétur einn þeirra fáu, sem féll ekki fyrir þeirri freistni að nota það í stórum skömmtum. Mun óliætt að telja, að enginn sjúklinga Péturs hafi beðið tjón af þeirri meðferð, ólikt því, sem víða átti sér stað. Þótt Pétur dveldist mestan hluta ævinnar fjarri fóstur- jörðinni, var hann alla tíð rammíslenzkur i eðli og hugs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.