Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.06.1962, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 69 eftir faraldurinn 1925—1926. Kemur þetta furðu vel heim við það, sem taflan sýnir, og raun- ar enn betur en tölurnar þar segja, því að aðeins tvö af börn- unum þremur frá 1916 og eilt frá 1927, fæddust á þeim tíma hvort árið sem helzt var að vænta, ef um samband við far- aldrana hefði verið að ræða. Og ekki er þá áberandi ósamræmi í því, að ekkert slíkt barn fædd- ist eftir faraldurinn 1906—1907, þar sem aðeins var að vænta eins eða tveggja. Að öllu athuguðu virðist mega gera ráð fyrir, að áhætt- an 1940—1941 og 1954—1955 liafi í mesta lagi verið sem svar- ar rúmlega 10%, en líklegt þyk- ir, að hún hafi verið nær 5— 6%. Hér má að vísu henda á, að þessar athuganir ná aðeins til heyrnarlausra barna, sem kom- izt Iiafa á skólaaldur eða a.m.k. náð 5 til 6 ára aldri. Börn, sem kynnu að liafa fæðzt án heyrn- ar, en dáið fyrir þann aldur,' hefðu því fallið undan talningu. En á hinn hóginn er ekki full- víst, að öll börnin frá 1941 og 1955 hafi borið menjar rauð- hundasýkingar, þótt vafalítið hafi svo verið um langflest þeirra. Öruggari vitneskju um hætt- una má fá, ef fvlgzt væri með nógu mörgum þeirra kvenna, sem sýkjast á meðgöngutím- anum, og samanburður gerður á börnum þeirra og annarra kvenna, er þar að kemur. Gall- inn er sá, að þar sem flestir fá rauða hunda, áður en full- orðinsaldri er náð, eins og víða er, og oft er ráðizt í fóstureyð- ingu, ef harnshafandi kona tek- ur veikina, getur tekið alllangan tíma að ná til nógu margra. Slíkar athuganir, að vísu í smáum stíl, hafa þó verið gerð- ar á seinni árum. Benda þær yfirleitt til þess, að meiri háttar vanskapnaður eða vöntun, sem auðvelt er að greina, en þar af er heyrnarleysi algengast, komi miklu sjaldnar fram en í önd- verðu var talið, varla oftar en í 12—15% tilfella, að því er sumir telja <L3) Qg er þá mið- að við sýkingu á fyrsta þriðj- ungi meðgöngutímans. Má segja, að þær niðurstöður, sem hér hefur verið komizt að um heyrnarleysi, geti komið allvel heim við þetta. Meðfædd blinda af völdum rauðra hunda stafar að jafnaði af cataraeta. Erfiðara er að hafa upp á þessum tilfellum eft- ir á en heyrnarleysingjum, því að sem betur fer tekst oft að veita börnum, sem fæðast með cataracta blindu, sæmilega sjón. Þau koma þá ekki á blindraskrá og eru ekki vistuð í blindraskólum. Tekizt hefur — aðallega með góðfúslegri hjálp augnlækna — að hafa upp á 19 fæðingum blindra barna með cataracta á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.