Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 49

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 73 cm. Flestir voru þeir niiklu styttri. Aldur 0—10 41—50 51—60 61—70 71—80 81—90 TAFLA I. $ $ Alls 1 1 . . . . 1 1 1 1 . . . . 1 1 . . . . 1 1 . . . . 1 1 Samtals 4 2 6 Miðað við tima þann, er yfir- lit þetta nær yfir, eru krufn- ingaskýrslur til vfir 4034 ein- staklinga (2271 karla og 1763 konur). Sést af því, að tíðni þessara pokamyndana er því- næst 0.15% (0.17% hjá körl- um og 0.11% hjá konum). í fræðibókum er yfirleitt rætt um tvær orsakir til pokamynd- ana í skeifugörn, þ. e. að þær séu meðfæddar eða afleiðing sára í skeifugörninni. Lega hinna fyrrnefndu er talin vera miðsvæðis í skeifugörninni og snúa frekast í átt að hriskirtl- inum. Sárin eru aftur á móti oftast ofarlega í skeifugörninni. Með þessa skilgreiningu í liuga, mætti hugsa sér, að einn af þessum 6 pokum væri afleiðing sárs í skeifugörninni, hin væru meðfædd. Þetta stangast á við þá staðreynd, að í þessu eina tilfelli var um eins árs harn að ræða. Samkvæmt þessu yfir- liti lítur út fyrir, að í öllum tilfellanna sé um að ræða með- fæddar pokamyndanir í skeifu- görninni. 1 krufningaskýrslunum er ekki getið um aðrar pokamynd- anir í smáþörmunum en diver- ticulum Meckeli. Þessi með- fædda pokamyndun er leifar af miðlæga hluta ductus omphalo- mesentericus. Venjulega er slaðsetning' pokanna talin vera um 40 cm frá valvula ileocoe- calis hjá börnum, en um einn metra hjá fullorðnum. Lengdin er einnig talin mismunandi, 2 —8 cm, og gildleikinn nokkru minni en vídd garnarinnar. 1 alll að 35% tilfella er tal- ið, að magaslímhúð finnist í pokunum, og geta myndazt sár í þeim og þau e.t.v. sprungið. Sjálfur pokinn getur valdið hindrun í þörmunum (intus- susceptio). Sjaldgæft mun vera, að þarmainnihald staðni í pok- unum, op þeirra er venjulega það vítt. í áðurgreindum 4034 krufn- ingaskýrslum finnast 19 tilfeili af Meckels-pokamyndun. Voru 15 þeirra hjá karlmönnum, en 4 hjá konum. Munar mjóu, að hlutfall milli kvnja sé 4:1. Tafla II sýnir nánar tíðnina í aldursflokkunum. Nokkuð mun lieildartíðni vera undir meðal- lagi í þessu vfirliti, en hún er 0.47% (0.66% hjá körlum, en 0.22% hjá konum). í fræðibókum um þessi mál er talið.að Meckels-pokar finnist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.