Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 50

Læknablaðið - 01.06.1962, Page 50
74 LÆKNABLAÐIÐ í allt að 2% tilfella. (Ekki er ósennilegt, að einhverjir af þeim, er stóðu að krufninga- lýsingunum í þessu yfirliti, hafi gleymt að geta um Meckels- poka, þótt þeir hafi séð þá við krufninguna). Orfl. TAFLA II. Aldur 0—10 11—20 21—30 31—40 41—50 51—60 61—70 71—80 1 1 2 5 4 2 9 1 1 Alls 1 2 1 2 1 5 Samtals 15 4 19 1 16 tilfellanna er getið um, hversu langt frá valv. ileocoe- calis pokarnir séu staðsettir í smáþörmunum. 1 þrem tilfell- anna er þess hins vegar ekkert getið. Á skýringarmynd 1 sést, að pokarnir eru í flestum lil- fellanna 100—160 cm frá valv. ileocoecalis. 1 einu tilfelli var pokinn aðeins í 25 cm fjarlægð frá valv. ileo.coecalis. Var þar um að ræða stúlku innan 20 ára aldurs. Samkvæmt töflu II var ein telpa innan 10 ára aldurs. Iljá lienni var pokinn 70 cm frá valv. ileocoecalis. Um lengd pokanna er getið í 15 tilfellum, en ekkert í fjór- um. Mesta lengd er talin 14 cm. Að öðru levti sést nánar um þetta atriði í skýringarmvnd 2. Gildleiki pokanna var nokk- uð mismunandi, en aðeins í 10 tilfellum er um það getið. Venjulegast er þeim lýst fing- urgildum. í einu tilfellanna er sagt, að opið taki 2 fingur, og öðru sinni er sagt, að það sé „allt að garnargilt“. Á hinu leytinu er hvergi að sjá lýsingu á slímhúð pokanna.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.