Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 50

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 50
74 LÆKNABLAÐIÐ í allt að 2% tilfella. (Ekki er ósennilegt, að einhverjir af þeim, er stóðu að krufninga- lýsingunum í þessu yfirliti, hafi gleymt að geta um Meckels- poka, þótt þeir hafi séð þá við krufninguna). Orfl. TAFLA II. Aldur 0—10 11—20 21—30 31—40 41—50 51—60 61—70 71—80 1 1 2 5 4 2 9 1 1 Alls 1 2 1 2 1 5 Samtals 15 4 19 1 16 tilfellanna er getið um, hversu langt frá valv. ileocoe- calis pokarnir séu staðsettir í smáþörmunum. 1 þrem tilfell- anna er þess hins vegar ekkert getið. Á skýringarmynd 1 sést, að pokarnir eru í flestum lil- fellanna 100—160 cm frá valv. ileocoecalis. 1 einu tilfelli var pokinn aðeins í 25 cm fjarlægð frá valv. ileo.coecalis. Var þar um að ræða stúlku innan 20 ára aldurs. Samkvæmt töflu II var ein telpa innan 10 ára aldurs. Iljá lienni var pokinn 70 cm frá valv. ileocoecalis. Um lengd pokanna er getið í 15 tilfellum, en ekkert í fjór- um. Mesta lengd er talin 14 cm. Að öðru levti sést nánar um þetta atriði í skýringarmvnd 2. Gildleiki pokanna var nokk- uð mismunandi, en aðeins í 10 tilfellum er um það getið. Venjulegast er þeim lýst fing- urgildum. í einu tilfellanna er sagt, að opið taki 2 fingur, og öðru sinni er sagt, að það sé „allt að garnargilt“. Á hinu leytinu er hvergi að sjá lýsingu á slímhúð pokanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.