Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 66

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 66
88 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 5. 9, 59 ára. Berkjumynda- taka. Stöðvun á kontrastefni (blok) í berkjum og engin fylling á grein- uin til medius og inferior. R. diagn.: Occlusio bronchial. lob. med. et inf. pulm. sin. Tumor. Pneumec- tomia radicalis dx. P. A. D.: Hægra lunga með krabbameini (carcinoma squamocellulare pulm. cum met-ast. lgl. hilaris). nieðaltali, áður en þeir leggj- ast inn á handlæknisdeild- ir. Talsvert af þessum tima er sök sjúklinganna sjálfra, þ. e. þeir hafa ekki leitað læknis, en í mörgum tilfell- um líður því miður langur tími frá því þeir leita fyrst læknis, þar til þeir komast í hendur skurðlækna. Það virð- isl víða staðreynd, að læknar hafa alls ekki áttað sig á því, hve algengur þessi sjúkdómur er orðinn, og þess vegna geng- ur svo hryggilega seint að fá rétta sjúkdómsgreiningu. Æskilegast væri auðvitað við krahbamein í lungum eins og annars staðar að gela greint sjúkdóminn, áður en einkenni koma fram, og mörg tilfelli myndu ugglaust finnast, ef unnt væri að framkvæma hóp- rannsóknir með ákveðnu milli- hili. Meðan þetta er ekki fyrir hendi, er mikilvægast, að sjúklingar leiti læknis við fyrstu einkenni og séu rann- sakaðir gaumgæfilega og fylgzt með þeim, sem þurfa þykir, jafnvel þó að ekkert finnisl grunsamlegt við fyrstu rann- sókn. Við greininguna skiptir góð sjúkrasaga eins og ævinlega miklu máli. Mjög oft finnst ekkert athugavert við skoðun á sjúklingnum. Ef komin er hólga, vessamyndun eða lungnahrun, koma þó fram breytingar við áslátt og hlust- un. Flautuhljóð eða „wheeze" er öruggt einkenni um lungna- þrengsli. Þá her alltaf að leila vandlega að stækkuðum eitl- um i holhönd og ofan viðheina og enn fremur þreifa eftir eymslum og fyrirferðaraukn- ingum á rifjum. Scalenus-eitl- ar finnast sjaldnast stældcaðir, en margir hafa þó fyrir sið að taka þar vef til skoðunar (hi- opsia), þótt stækkun finnist ekki. Nýtilkomin hæsi gefur ákveðna víshendingu. Bezla hjálp okkar við sjúk- dómsgreininguna er röntgen- myndataka: yfirlitsmynd og sneiðmyndir að framan og til liliðar. Stundum sést æxlið sjálft á röntgenmyndum, en oftast eru það þó síðari breyt- ingar, svo sem lungnabólga, lungnaþemha með stíflu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.