Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 68

Læknablaðið - 01.06.1962, Síða 68
90 LÆKNABLAÐIÐ logiskri rannsókn, fáist örugg sjúkdómsgreining hjá um 80% þessara sjúklinga. Sumir taka sýnishorn með nál úr æxli í lungum, en það tel ég úrelta aðferð og hættu- lega vegna útsæðishættu í þeim tilfellum, þar sem um skurð- lækt æxli gæti annars verið að ræða. Venjulegar almennar rannsóknir eru að sjálfsögðu alltaf gerðar, en koma að litlu liði við sjúkdómsgreininguna. Ef engin af þessum rann- sóknaraðferðum eða röntgen- myndir gefa ákveðna sjúk- dómsgreiningu, ber hiklaust að opna brjóstholið í tilrauna- skyni. Þá er unnt að þreifa allt lungað vandlega og taka sýnis- horn, þar sem ástæða þykir til, og athuga með frystiskurði. Það, sem kemur helzt til greina við sjúkdómsgreininguna, er: I. Berklar (berklaæxli, (tuber- culoma) og brismyndun, t. d. bundið við heilt lungnablað). II. Berkjuskúlk (bronchiec- tasiae). III. Brismyndandi Iungnabólga. IV. Igerð. V. Sveppasjúkdómar. VI. Góð- kynja æxli í lungum. VII. Mein- vörp frá æxlum annars staðar i líkamanum. Meðferð og horfur. Eina mögulega lækningin við lungnakrabba er sú, að nnnt sé að nema æxlið brott. Venjulegasta aðgerðin og sú, sem vænlegust er til árangurs, er að taka burt allt lungað og hreinsa alla eitla úr miðmæti þeim megin, bæði eitla við lungnarót og fyrir ofan þann stað, þar sem barkinn greinist í tvennt, þ. e. algjört brottnám lungans (Allison 1950) (3). Við lítil æxli, sem liggja ut- arlega í lunganu, kemur minna brottnám, svo sem brottnám lungnablaðs, til greina, og er einkum ástæða til þess hjá gömlum sjúklingum eða þeim, sem af einhverjum orsökum hafa minnkaða hjarta- og lungnagetu. Hjá þeim verður að skilja eftir eins mikinn Iungnavef og unnt er, en vissu- lega getur það þýtt minni möguleika á varanlegum bata. Ýmsir hafa á seinni árum gert samanburð á árangri eftir brottnám lungans og brottnám lungnablaðs og komizt að þeirri niðurstöðu, að batahorf- urnar séu engu lakari eftir brottnám lungnablaðs. En þetta er alls ekki sambærilegt, þar sem brottnám lungnablaðs er ekki framkvæmt, nema um lítið æxli sé að ræða og nálægt yfirborði lungans, þ. e. hjá sjúklingum með miklu betri batahorfur en eru hjá þeim, sem nauðsynlegl er að nema lungað á brott úr. Eins og áður er getið, er sjúkdómurinn kominn á það hátt stig hjá 55—60% þessara sjúklinga, þegar þeir koma á handlæknisdeildir, að aðgerð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.