Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 4

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 4
LÆKNABLAÐIÐ Bólga / ofnæmi KOSTIR ÞESS ERU: í því er dexametason-21-fosfat, sem er 3000 sinnum leysanlegra en hydrocortison. Það dreifist mjög fljótt í táravökva og um ytri eyrnagöng og vcrkar dýpra og fljótara en fleyti (suspension). Inniheldur engin korn, er sært gætu augnhimnur og aðra viðkvæma vefi. Hefur sömu sýrugráðu (pH) og er jafnþrungið augn- og eyrnavefjum. Ilefur öfluga fúkalyfjaverkun gegn flestum þeim gram-positivu og gram-negativu sýklum, sem oftast valda sýkingu I augum og eyrum. Nánari upplýsingar um gjöf, verkanir o. s. frv. fást hjá MERCK SHARP & DOHME INTERNATIONAL, Division of Merck & Co., Inc., 100 Church Street, New York 7, N. Y. PHARMACO H.F. Stórholti 1} Pósthólf ]077, Reykjayjk. Sími: 20X20.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.