Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1963, Page 10

Læknablaðið - 01.12.1963, Page 10
LÆKNABLAÐIÐ er það lyí, sem fyrsí er notað til að lcoma í veg fyrir hinar alvar- legu afleiðingar af losti. Fljótvirk og einföld gjöf við losti samfara meiðslum, blæðingum, skurðaðgerðum, ofnæmi, hjartavöðvastíflu, mænudeyfingu, heilaáverkum og sýklasjúkdómum. Endurlífgun hefst þegar í stað — blóðþrýstingshækkun kemur fram innan 1—2 mínútna, sé Aramine gefið í æð, en innan 5—12 mínútna, sé það gefið í vöðva eða undir húð. Blóðþrýstingshækkunin varir í allt að 90 mínútur og veitir því lækninum tíma til að beita öðrum hjálparráðstöfunum. Armine þolist mjög vel og veldur sjaldan varanlegum blóðþrýstingsbreytingum né ígerð (abcess). Aramine hefur ekki valdið vöðvarýrnun eða drepi, hafi það verið gefið á hæfan stað. Fæst í 1 nil púlum og 10 ml hettuglösum. Hver ml inniheldur 10 mg af metara- minoli (sem bitartrat). Nánari upplýsingar fást, ef óskað er, hjá MERCK SHARP & DOHME INTERNATIONAL, Division of Merck & Co., Inc., 100 Church Street, New Yorlc 7, N. Y. eða PHARMACO H.F. Stórholti 1, Pósthólf 1077, Reykjavík. — Sími 20320.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.