Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 20
146
LÆKNABLAÐIÐ
liann 25. júní 1912. Dánardægr-
ið bar því upp á læknisafmælið.
I septembermánuði sama ár
gerðist liann staðgöngumaður
héraðslæknisins í Sauðárkróks-
héraði, á sínum bernskuslóðum,
og sat þar fram á sumar næsta
ár. Þá hélt hann til Danmerk-
ur til framlialdsnáms og fór
siðan til Berlínar.
I júní 1914 gerðist Björn hér-
aðslæknir í Öxarfjarðarbéraði
og sat á Kópaskeri Þar var liann
í fjögur ár. Björn varð fljótl
velmetinn læknir í sínu Iiéraði,
en bafði einnig ábuga á fleiru
en lækningum, enda sýndu liér-
aðsbúar, að þeir treystu lionum
lika til annarra starfa. Ilann átti
sæti í stjórn Kaupfélags Norður-
Þingeyinga 1915—18 og var
oddviti Prestbólabrepps sömu
ár.
Frá Kópaskeri fluttist Björn
til Ilúsavíkur, er liann var skip-
aður þar béraðslæknir frá 1.
október 1918. Þar komst hann
í liægara bérað, Iivað ferðalög
snerti, í stærri slað með miklu
betri samgöngur, þótt ólíkt væri
þá Iijá því, sem seinna varð.
í Húsavík bafði um árabil verið
sjúkrahúsnefna. Þar voru þó
tvö sjúkraherbergi og natin
kona, sem sá um sjúklingana.
Þarna böfðu verið gerðir upp-
skurðir, er þörf krafði og hægt
var, og því hélt Björn áfram
og þótti heppinn læknir. En
Björn var áhugamaður og at-
hafnamaður. Honum var ekki
nóg að stunda almenn béraðs-
læknisstörf, bann þurfti að bafa
meira fyrir stafni. Hann tók
að rækla land og stunda búskap
i viðlögum, en umfram allt sá
hann, að þörf var á sjúkrahúsi.
En þar var ekki bægt um vik,
béraðið bafði ekki bolmagn né
nógu mikið framtak til þess að
reisa sjúkrabús. Þá tók bann
til sinna ráða.
Árið 1924 reisti Björn sér bús
í Ilúsavík og bafði það svo stórt
og svo vel úr garði gert, að þar
gat bann rekið sjúkrahús ú eigin
spýtur í tíu ár. Þar bafði ég
eitt sinn á ferðalagi þá ánægju
að geta aðstoðað bann við að-
gerð. Nei, Björn var enginn
meðalmaður að dug og áræði,
enda vel metinn.
Björn lét af embætti, þegar
aldur sagði til, en bann bélt
áfram að stunda lækningar það
sem eftir var ævinnar.
Hinn 21. sept. 1912 gekk
Björn að eiga konu sína, Sigríði
Lovísu Sigurðardóttur frá Hof-
stöðum í Skagafirði, og lifir hún
mann sinn. Þeim varð níu barna
auðið.
Guðm. Thoroddsen.