Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 149 23. flokkur: Héraðslæknar IV og V. 2. að- stoðarlæknar. 22. flokkur: Læknakandidatar. Þessi breyting á fyrri tillögu er nauðsynleg vegna þess, að hvað lækna snertir, hefur Kjararáð BSRB ekki fylgt þeim reglum, sem settar voru í upphafi um röðun háskóla- menntaðra manna í launaflokka. Þessu til stuðnings vísast til greinar- gerðar L.I., sem fylgdi hinni fyrri tillögu, og til greinargerðar BHM til BSRB, dags. 31/7 1962. 1 hinni síðamefndu eru almenn- ar tillögur um byrjunarlaun há- skólamenntaðra manna, en sam- kvæmt þeim eru læknakandídat- ar settir 3—4 flokkum ofar en lög- fræðikandídatar. Því er það sjálf- sögð krafa, að tryggt sé, að lækna- kandídatar séu a.m.k. einum flokki ofar en aðrir kandídatar á fyrsta starfsári, enda þótt um námsstöður á sjúkrahúsum sé að ræða. F. h. stjórnar L.í. Virðingarfyllst, (Undirskrift.). Til Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Reykjavík. Þessu bréfi var fylgt eftir með viðtölum við formann BSRB og Kjararáð, en allt kom fyrir ekki. Röðun fastlaunaðra lækna í launaflokka verður þannig: 28. flokkur: Landlæknir. 26. flokkur: Yfirlæknar. Héraðslæknir á Akureyri. Rannsóknarlæknir að Keld- um. 25. flokkur: Aðstoðaryfirlæknar. 24. flokkur: Aðstoðarlæknar I. Deildarlæknar. Landlæknisfulltrúi. Sérmenntaðir læknar á rann- sóknarstofu. 21. flokkur: Héraðslæknar I. 20. flokkur: Aðstoðarlæknar II. Héraðslæknar II. 19. flokkur: Héraðslæknar III. 18. flokkur: Héraðslæknar IV. 17. flokkur: Héraðslæknar V. Læknakandidatar. Hið siðasta, sem liefur gerzt í þessu máli, er það, að stjórn- in sendi frá sér eftirfarandi bréf til Kjararáðs BSRB: Reykjavík, 10/6 1963. Samkvæmt tilmælum Kjararáðs BSRB með bréfi dagsettu 31. maí sl. hefur stjórn Læknafélags Islands athugað, hvernig tiltækilegast væri að endurflokka læknishéruð í 6 launaflokka í samræmi við það samkomulag, sem náðst hefur við samninganef nd rikisst j órnarinnar. 1 því sambandi vill stjórn L.l. leggja áherzlu á, að hún er enn þeirrar skoðunar, að héraðslæknar í lægsta launaflokki eigi að vera einum flokki ofar en kandidatar (náms- kandidatar) og ættu því, ef miðað er við 6 launaflokka dreifingu, að flokkast í 18.—22. flokk, en Akur- eyri sér í 26. flokk. Er hér átt við það, að embættisverk héraðslæknis- ins ein saman séu svo umfangs- mikil og mikilvæg, að þau beri að launa ríflegar en starf kandidats,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.