Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 30

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 30
154 LÆKNABLAÐIÐ farin ár, en að erfilt væri að átta sig á notkun liinna nýju róandi og örvandi lyfja, vegna þess að þau lyf væru ekki skrán- ingarskyld hér frekar en í öðr- um löndum. Frekari upplýsingar er ekki iiægt að gefa í þessu máli fyrr en rannsókn er lokið. Með veitingu Kópavogshér- aðs í apríl sl. var hrotin sú hefð, að sá héraðslæknir sæti fyrir embætti, sem að mati landlækn- is væri til þess verðugastur sak- ir menntunar eða reynslu i starfi. Þegar veitingin varð kunn, var eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn L.í. birt í dagblöðum Reykjavíkur: Reykjavík, 23/4 1963. Yfirlýsing frá stjórn Læknafélags Islands. 1 Lögbirtingablaðinu, 56. árg., 53. tölubl. 1963, er tilkynning frá heil- brigðisstjórninni um veitingu hér- aðslæknisembættisins í Kópavogi. Að því tilefni gefnu, vill stjórn L.í. geta þessa: Um þetta embætti sóttu 8 héraðs- læknar og sumir þeirra með langan embættisferil að baki, en enginn þeirra hlaut náð fyrir augum veit- ingavaldsins. Hins vegar var emb- ættið veitt lækni, sem hafði valið sér annan verkahring en héraðs- læknisstörf, og þrátt fyrir það að iandlæknir legði til, að annar mað- ur hlyti starfið. 1 heiðarlegri keppni um embætti hlýtur það að teljast til sjálfsagðra mannréttinda, að sá hljóti val, sem tilkvaddur sérfróð- ur aðili metur verðugastan. Með þessari veitingu, sem hér um ræðir, hefur ríkisvaldið enn einu sinni gengið á þennan rétt lækna. Er þess varla að vænta, að slíkt atferli hvetji lækna til þess að gera sig faglega hæfa til ábyrgðarmikilla embætta og einnig ekki vænlegt til þess, að heilbrigðisþjónustan í land- inu verði rækt með þeim hætti, sem bezt má verða. Fyrir því mótmælir íslenzk læknastétt harðlega slikri misbeitingu veitingavaldsins, og er þeim mótmælum beint bæði til nú- verandi ríkisstjórnar, sem og ann- arra, sem hafa látið hæfni til við- komandi embættisstarfa þoka fyrir annarlegum sjónarmiðum. Stjórn Læknafélags Islands. Mál frá síðasta aðalfundi. Á síðasta aðalfundi var sam- þykkt að fela stjórn Domus Me- dica í samráði við stjórn L.I. og stjórn L.R. að hefja hygg- ingu Domus Medica svo fljótt sem auðið yrði, þegar fjárhags- grundvöllur væri tryggður. Bjarni Bjarnason, formaður Domus Medica-nefndarinnar mun gera grein fyrir því síð- ar á þinginu, hvernig þessum málum er varið nú. Stjórn L.í. hefur samþykkt, að félagið ger- ist aðili að byggingunni, en áð- ur Iiafði stjórnin ráðfært sig við lögfræðing félagsins, Einar B. Guðmundsson hæstaréttarlög- mann, og Guðlaug Þorláksson, löggiltan fasteignasala. Laganefnd hefur ekki lialdið fund og skilar þvi engum tillög- um um lagabreytingar. Þetta mál þarf að ræða nánar á þessu þingi. Þar sem til mála kemur að samræma lög aðildarfélag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.