Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 32

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 32
156 LÆKNABLAÐIÐ ingar. Ef reynsla skyldi hins vegar leiða í ljós síðar meir, að héraðs- skyldunnar væri þörf, má að sjálf- sögðu taka hana upp að nýju. Hinn 29/3 1963 skrifaði dóms- málaráðuneytið landlækni eftir- farandi bréf (birt með leyfi B. Möllers ráðuneytisstjóra): Auglýsing um skilyrði fyrir ótakmörkuSu lœkningaleyfi. Samkvæmt heimild í lögum nr. 51, 30. maí 1942, verður það fyrst um sinn, og þar til öðru vísi verður ákveðið, gert að skilyrði fyrir ótak- mörkuðu lækningaleyfi, að umsækj- endur hafi gegnt læknishéraði eða aðstoðarlæknisstörfum hjá héraðs- lækni fulla 3 mánuði að loknu há- skólanámi og leggi fram skilriki fyrir þeirri þjónustu. Nú hefur umsækjandi um skeið starfað sem kandidat í einhverju eftirtalinna sjúkrahúsa: Fjórðungs- sjúkrahúsi Isafjarðar, Fjórðungs- sjúkrahúsi Norðfjarðar, Kristnes- hæli, Vifilsstaðahæli, Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Sjúkrahúsi Kefla- víkur eða Sjúkrahúsi Akraness, og leggur fram skilríki fyrir þvi, og styttist þá skylduþjónustutími sá, sem tilskilinn er I fyrri málsgrein, um þann tíma, sem hann hefur unn- ið á fyrrgreindum stofnunum. Auglýsing nr. 155, 22. sept. 1942, er úr gildi felld svo og auglýsing nr. 98, 11. júlí 1962, um breyting á þeirri auglýsingu. Þetta birtist hér með til leiðbein- ingar þeim, er hlut eiga að máli. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. marz 1963. Bjarni Benediktsson (sign.) Baldur Möller (sign.). Stjórninni var falið að bera undir lögfræðing félagsins, livort það væri lögum sam- kvæmt að leggja aðstöðugjald á lækna, eins og gert liafði verið í ár. Hann taldi vonlitið, að þessu yrði breytt, en þrátt fyrir það sendi stjórnin frá sér eftirfar- andi bréf binn 30. janúar 1963: Stjórn Læknafélags Islands hef- ur verið tjáð, að skattstjórnarvöld hafi gert læknum innan félagsins að greiða svokallað aðstöðugjald samkvæmt 3. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81 s. á., um aðstöðu- gjald. Þar sem læknar telja, að þeim beri ekki skylda til að greiða að- stöðugjald, fer stjórn Læknafélags Islands þess á leit, að hið háa ráðu- neyti felli úrskurð um það, að lækn- ar séu undanþegnir þessu gjaldi. 1 þessu efni er vakin athygli á því, að samkvæmt 65. gr. laga nr. 69/ 1962 og niðurlagsákvæði 6.gr. reglu- gerðar nr. 81 s. á., um aðstöðugjald, eru bein ákvæði um, að ráðherra, þ. e. fjármálaráðherra, úrskurði um gjaldskyldu, ef ágreiningur verði í þvi efni. 1 8. gr. laga nr. 69/1962 segir svo orðrétt: „Heimilt er sveitarstjórnum að innheimta aðstöðugjald í sveitar- sjóð frá atvinnurekendum og öðrum þeim, sem sjálfstæða atvinnu hafa í sveitarfélaginu." Og 1. gr. reglugerðar nr. 81/1962 er svohljóðandi: „Heimilt er sveitarstjórnum að innheimta aðstöðugjald í sveitar- sjóð hjá atvinnurekendum og öðr- um þeim, sem sjálfstæða atvinnu hafa í sveitarfélaginu." 1 3. gr. segir svo orðrétt: „Gjaldskyldir eru allir atvinnu- rekendur, einstaklingar, félög og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.