Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 35

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 159 190.29 og tekjuafgangur kr. 31.841.59. Aðalritstjóri Lækna- lilaðsins, Ólafur Bjarnason, kvað fjárhag þess liafa dafnað vel, síðan félögin sjálf tóku að sér fjármálin, sem undanfarið hafa verið undir stjórn Guð- mundar Benediktssonar. Nokkr- ar umræður urðu um fvrir- komulag á útgáfu blaðsins, og ábendingar voru settar fram, en engar formlegar tillögur fluttar í því sambandi. Þá var tekin til umræðu gjaldskrá Læknafélags Islands. Ólafur Björnsson gerði grein fyrir gjaldskránni, en hana skal nota fyrir ósamningsbundin störf. Við setningu gjaldskrár- innar var miðað við gjaldskrá Læknafélags Reykjavíkur 1960, almenna kaflann, en varðandi sérfræðistörf var yfirleitt reikn- að með 60% af sérfræðingataxta L.R.Taldi Ólafur, að gjaldskráin þyrfti fljótlega endurskoðunar við sökum skjótra brevtinga á verðlagi. Ólafur taldi, að allir þeir, sem væru í samlagsréttind- um, ættu að greiða eftir samn- ingum við Tryggingastofnun ríkisins. Páll Sigurðsson trygg- ingayfirlæknir taldi skilning þennan réttan, en iiins vegar ættu læknar kröfu á sönnun þcss, að viðkomandi sjúklingur væri í réttindum. Var nú gert fundarhlé. Þing var sett að nýju kl.14,30, og kynnti þá þingforseti Sir George Pickering, Regius pro- fessor við Oxford háskóla, en liann er mjög kunnur fræðari og þekktur fyrir rannsóknir sínar og skrif um æðasjúkdóma og háþrýsting. Sir George flutti því næst erindi, er hann nefndi: The Education of the Medical Student. Erindi þetta verður væntanlega birt í Læknablað- inu síðar. Að loknu erindinu komu fram margar fyrirspurn- ir frá læknum og stúdentum, og svaraði fyrirlesari þeim jafnóð- um, og urðu af fjörugar umræð- ur. Að lokum þakkaði formað- ur ræðumanni fyrir sérlega skemmtilegt og fræðandi erindi, en þingforseti gerði fundarhlé. Tekið var til starfa að nýju kl. 17, en þá tók til máls pró- fessor Guðmundur Thoroddsen og flutti erindi: Aldarminning Guðmundar Magnússonar pró- fessors. Erindi þetta birtist í 3. liefti, 47. árg. Læknablaðsins. Að erindi prófessors Tiiorodd- sens loknu var strax Iialdið áfram þingstörfum og tekið fyrir næsta mál á dagskrá, en það var Domus Medica. Bjarni Bjarnason reifaði málið að venju í ýtarlegri ræðu. A eftir ræðu Bjarna urðu langar og fjörmiklar umræður, og tóku margir til máls. En að þeim loknum las Bergsveinn Ólafs- son reikninga Domus Medica, er sýndu, að tekjur voru á ár- inu framlög L.í. kr. 277.100.00, vextir af sparisjóðsbók kr. 26. 418.60 cða samtals kr. 303.518.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.