Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 36

Læknablaðið - 01.12.1963, Side 36
1(50 LÆKNABLAÐIÐ 60. Gjöldin voru skrifstofu- kostnaður kr. 1.036.00 og því tekjur umfram gjöld kr. 302. 482.60. Eignir töldust kr. 500. 916.87. Var málinu vísað til aðalfundar til frekari afgreiðslu. Því næst voru rædd mál frá síðasta aðalfundi. Formaður skýrði frá þvi, að laganefnd sú, sem kosin var á siðasta aðalfundi, liefði ekki starfað, en stjórnin myndi flytja tillögu á þessum aðalfundi þess efnis, að nefndin yrði endur- skipuð. Þá vék hann að skorti hjúkr- unarkvenna, sem nú væri alls staðar mjög tilfinnanlegur og hefði reyndar lengi verið. Skýrði liann frá viðtali við forstöðu- konu Hjúkrunarskólans, sem taldi, að þótt byggingaráætlanir stæðust, myndi fjölgunar út- skrifaðra hjúkrunarkvenna fyrst að vænta 1969. Kvað for- maður stjórnina myndu leggja fyrir aðalfund tillögu varðandi þetla mál. Ólafur Björnsson skýrði frá störfum samninganefndar hér- aðslækna. Eftir nokkurt þóf milli samningsaðila höfðu þeir Páll Sigurðsson tryggingayfir- læknir og ræðumaður verið sett- ir lil að hræða saman gjaldskrá, sem þeir háru síðan undir gjald- skrárnefnd. Á grundvelli þeirr- ar gjaldskrár tókust samningar lil eins árs, og væri því fljótlega unnt að leiðrétta annmarka, sem fram kynnu að koma. Að ræðu Ólafs lokinni var fundi frestað til næsta dags. Læknaþing var sett að nýju á sama stað hinn 28. júní kl. 14.30. Þingforseti kynnti annan gest þingsins, prófessor E. C. Mekie frá Edinborgarháskóla, er flutti erindi um The Postgra- duate Training of the General Practitioner. Birtist erindi þetta á öðrum stað í þessu hefti. A eftir erindi prófessors Mekie urðu nokkrar umræður, og báru ýmsir læknar fram fyrirspurn- ir. Að lokum þökkuðu þingfor- seti og formaður L.l. ræðu- manni fyrir hið ágæta erindi. Var þá lokið dagskrá lækna- þings L.I. 1963, nema livað eftir var sameiginlegt horðhald, sem fram fór að Ilótel Sögu að kvöldi liins 29. júní. A undan borðhaldi hauð stjórn L.R. full- trúum og gestum hressingu í forsal. Undir borðum flutti for- maður L.I. og báðir hinir er- lendu gestir þingsins stuttar, en snjallar ræður. Skemmtu lækn- ar sér hið bezla í fagnaði þess- um fram eftir kvöldi ásamt gest- um, og var þátttaka allgóð. Aðalfundur Læknafélags íslands 1963. Aðalfundur L.l. 1963 var hald- inn í 1. kennslustofu Iláskólans dagana128. og 29. júní. Formað- ur félagsstjórnar, Óskar Þórð- arson, setti fundinn og hauð full- trúa velkomna. Ivvað formaður fundinn lögmælan. Tilnefndi

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.