Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 37

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 37
LÆKNABLAÐIÐ 161 liann fundarstjóra Pál Sigurðs- son tryggingayfirlækni og fund- arritara Friðrik Sveinsson hér- aðslækni. Tóku þeir þegar við störfum sínum. Kosin var þriggja manna kjörhréfanefnd, og hlutu eftir- taldir fulltrúar kosningu: Eggert Einarsson, Borgarnesi, Friðrik J. Friðriksson, Sauðárkróki, og Tómas Á. Jónasson, Reykjavik. Eggert Einarsson gerði grein fvrir störfum nefndarinnar. í byrjun fundarins voru mætt- ir eftirtaldir fulltrúar og kjör- bréf þeirra tekin gild: F. h. L.R. Öskar Þórðarson, Ólafur Bjarnason, Bjarni Bjarnason, Ólafur Geirsson, Páll Sigurðsson yngri, Snorri P. Snorrason, Tómas Á. Jón- asson; f. h. Læknafélags Miðvestur- lands Eggert Einarsson, Borg- arnesi; f. h. Læknafélags Norðvestur- lands Friðrik J. Friðriksson, Sauðárkróki; f. h. Læknafélags Norðaustur- lands Friðrik Sveinsson, Þórs- höfn; f. h. Læknafélags Suðurlands Ólafur Björnsson, Hellu. Litlu eftir að fundurinn hófst, inættu til stefnu eftirtaldir full- trúar. Þeir skiluðu kjörbréfum, um leið og þeir komu á fund- inn, og lók kjörbréfanefnd kjör- bréf þeirra gild. F. h. Læknafélags Akureyrar Ólafur Ólafsson, Akureyri; f. h. Læknafélags Vestfjarða Björn Önundarson, Flatevri; f. h. Læknafélags Austfjarða Jónas Oddsson, Eskifirði. Voru þá komnir fulltrúar frá öllum aðildarfélögunum. Þessu næst voru teknir fyrir reikningar félagsins, Ekkna- sjóðs og Læknablaðsins. Gjald- keri, Ólafur Björnsson, skírskot- aði til vfirlits þess, er hann liafði gert um reikningana á lækna- þinginu daginn áður. Til glöggv- unar þeim fulltrúum, sem eigi voru á læknaþingi, gerði gjald- keri enn nokkra grein fyrir reikningunum. Eggert Einars- son vakti máls á þvi, að laun ritstjóra Læknablaðsins væru allt of lág, og bar fram eftir- farandi munnlega tillögu: „Stjórn L.í. er falið að liækka laun ritstjóra Læknablaðsins og semja við hann um aukningu á útgáfu blaðsins.“ Ólafur Geirsson lagði til, að tillagan yrði orðuð á eftirfar- andi liátt: „Aðalfundur L.l. 1963 felur stjórn L.í. að hækka laun rit- stjóra Læknablaðsins og semja við hann um aukningu á útgáfu blaðsins i samráði við stjórn L.R.“ Þannig breytt var tillagan borin undir atkvæði og sam- þykkt samhljóða. Þessu næst voru reikningar félagsins,Ekknasjóðs og Lækna- blaðsins bornir undir atkvæði og allir samþvkktir samhljóða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.