Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 39

Læknablaðið - 01.12.1963, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 163 héraðslækna og séu þá við- komandi ákvæði gjaldskrár lögð til grundvallar.“ Tillagan var samþykkt sam- hljóða. Formaður bar fram eftirfar- andi tillögu: „Samkvæmt ósk laganefndar, sem kosin var á siðasta aðal- fundi, felst aðalfundur L.Í., haldinn í Reykjavik hinn 28. og 29.6. 1963 á, að sú nefnd verði endurskipuð. Hlutverk liinnar nýju nefndar verði það að endurskoða lög félagsins og Codex ethicus. — Verði nefndin skipuð þannig, að L.í. ráði tveimur mönnum og sé formað- ur sjálfkjörinn, en L.R. ráði einum.“ Tillaga þessi var samþvkkt samhljóða. Formaður har einnig fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur L.Í., haldinn í Reykjavík 28. og 29.6. 1963, fel- ur stjórninni að beina þeirri áskorun til heilbrigðisyfirvald- anna, að hyggingu Hjúkrunar- skóla Islands verði hraðað sem framast má verða.“ Þessi tillaga var einnig sam- þykkt samhljóða. Eflir nokkrar umræður um gjaldskrármál var gjaldskrá L.í. horin undir atkvæði og sam- þykkt samhljóða. I>á las formaður upp eftir- farandi bréf, undirritað af dr. Bjarna Jónssyni og próf. Snorra Hallgrímssyni: „Prófessor dr. med. Edward Buscli er i fremstu röð neuro- chirurga heims. Spítaladeild sú, sem liann hefur veitt forstöðu, hefur lialdið sig til jafns við þær, sem beztar eru, hvar sem leitað er. Hann er fremstur sinna landsmanna i grein sinni og allir danskir neurochirurgar eru lærisveinar hans. Prófessor Busch hefur sýnt íslendingum óskiptan vinarliug alla tíð. Deild lians hefur staðið þeim opin jafnt og löndum hans. Hefur það verið okkur ómetanlegt, því að við höfum ekki liaft bolmagn til þess, sölc- um fæðar, að lialda uppi slíkri þjónustu. Enginn læknir utan lands kemur nálægt því að hafa veitt jafnmörgum sjúklingum íslenzkum hjálp og prófessor Busch, enda þekkja allir Islend- ingar nafn hans, og þeir, sem hafa liaft af honum kynni, þekkja hann að góðu. Af þessum sökum finnst okkur vel hlýða, að L.I. sýni honum þann sóma, sem mest má og kjósi hann heiðursfé- laga.“ Fundarstjóri bar tillögu þessa undir atkvæði, og var hún sam- þykkt með atkvæðum allra fundarmanna. Undir dagskrárliðnnm um mál frá læknaþingi bar for- maður fram eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur L.I., haldinn í Reykjavík 28. og 29.6 1963, heimilar stjórninni að senda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.