Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 50

Læknablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 50
170 LÆKNABLAÐIÐ ekki og er því hægt að gefa sem inntökulyf (per os). III. Penicillín, sem verkar vel á Gram + og Gram — sýkla. I. 1) Methicillin (Dotlnvaite2), sem er þekkt undir ýmsum nöfnum, svo sem Celbinin (Beecham Research lah.), Belfacillin og Synthicillin (Astra). Staphylocillin (Bris- tol) og Lucopenin (Lund- heck). Þetta lyf verkar mjög vel á klasakokka, sem framleiða peni- cillínasa, er hindra verkun tilsvarandi penicillíntegunda. Þetta lyf er lielzt gefið við slæm- um ígerðum, lungnahólgu, lungnaígerð eða drepi, hein- hólgu (osteomyelitis), hlóðeitr- un, sýktum hrunasárum og hjartaþelsbólgu (endocarditis). Ekki er rétt að gefa lyfin, ef sýklarnir eru næmir fyrir vana- legum penicillíntegundum, enda sýnir reynslan, að fyrrnefnd lyf verka ekki sérlega vel á þá sýlda. Lyfið eyðist af sýru og verður því að gefa það sem stungulyf. Hættur: Þær eru hinar sörnu og af venjulegum penicillínteg- undum. Skýrslur hafa borizt um einstaka tilfelli af kyrni- kornahrapi (granulocytopenia) og blóðjárnsskorti (anæmia hypochromica). Skammtur: 1 til 2 gr 4 til 6 sinnum daglega. Barnaskammtur 100 mg á kg líkamsþunga daglega. Celbinin liefur verið notað á lyflæknisdeikl Landspítalans sl. ár, og þótt hér sé um fá til- felli að ræða, verður árangur að teljast allgóður af lyfinu. 2. Orbenin (isoxazolyl peni- cillin (Lowburry3) = B.R.L. 1621=Cloxacillin). Þetta ljd verkar eins og Methicillin, en er þó talið sterkara, eink- um gegn klasakokkum, sem þola venjulegar penicillín- tegundir. Lyfið er einnig tal- ið sterkara en Oxacillin (sjá liér að framan). Það hefur verið reynt við nokkra spít- ala á Englandi, svo sem Hammersmith, Guy’s, Queen Mary’s og London Hospi- tal4) með ágætum árangri. Lyfið þolir vel sýru, og er hægt að gefa það bæði sem inntöku- og stungulyf. Við svæsnari sýkingar er talið rétt að hyrja meðferð með því að gefa það sem stungulyf (E. T. Knudsen5). Einn aðal- kostur Ivfsins er, að ekki hafa komið fram ónæmir klasasýklar við endurrækt- un, meðan á meðferð stend- ur. Hættur: Engar breytingar hafa komið fram í hlóði, á lif- ur eða nýrum, þótt lyfið liafi verið gefið í fimm til sex vik- ur samfleytt. Skammtur: 20 til 40 mg á hvert kg líkamsþunga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.