Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 15 ingar á launum i samræmi við almenna þróun þeirra; þannig geta launabrevtingar átt sér stað á friðsamlegri hátt og án þess, að í kjölfarið fylgi stórar „sprengingar“, sem bæði þjóð- félagslega og sálfræðilega eru taldar óheppilegar. Ákveðið gerðardómskerfi er ekki til; litið er þannig á, að af frjáls- um samningaviðræðum hljóti að leiða, að aðilarnir sjálfir jafni deiluatriðin án íhlutun- ar þriðja aðila. Nái hlutaðeig- endur ekki samkomulagi, verð- ur því að líta svo á, að gripið verði til kjarabaráttuaðgerða. Samtökin geta bæði staðið fyr- ir fjöldauppsögnum með tilliti til gildandi uppsagnartíma (1 -—3 mánuði) og hindrunum á, að nýjar stöður séu veittar. Áður fyrr átti SACO í fjöl- mörgum vinnudeilum við rík- ið eða bæjar- og sveitarfélög; þær verða þó stöðugt fátíðari. Engin raunveruleg vinnudeila hefur átt sér stað síðan 1957. í töflu hér að framan má sjá, að launaþróunin eftir 1950 hef- ur orðið hagstæðari háskóla- mönnum, sem starfa hjá rík- inu. Þeir hafa náð sömu nettó- launaþróun og almennir ríkis- starfsmenn, sem eru félags- bundnir 1 LO. Gagnvart bæjar- og sveitar- félögum er samningsformið svipað og gagnvart ríkinu með þeim mun, að miðskipunin (centraliseringin) gengur ekki jafnlangt. í raun og veru er SACO eingöngu samningsaðili í sameiginlegum málum, en að- ildarfélögin sjá að öðru leyti um samninga sína sjálf. Tillaga um nýjan samnings- rétt fyrir starfsmenn ríkis- og bæja hefur verið lögð fram, og er gert ráð fyrir, að hún komist í framkvæmd 1965. Hún er í stuttu máli sagt sem hér segir: Allir ríkisstarfsmenn fá verkfallsrétt (með 8 daga fyr- irvara), og vinnuveitandinn fær rétt til að grípa til verk- banns. Sams konar kerfi með bindandi sameiginlegum samn- ingum, sem gilda fyrir einka- aðila, er komið á, en þannig verða ríkið og starfsmanna- félögin bæði að formi lil og í reynd jafnréttháir aðilar að kjarasamningum. Öll félög fá samningsrétt. Litið hefur verið svo á, að samningsréttareinok- un ákveðinna félaga stríddi á móti grundvallarreglum fé- lagsréttarins. Samningsaðilar koma sér án íhlutunar sjálfir saman um varnir gegn þjóðfélagslega hættulegum kjaradeilum. Unnt er að framlengja samninga, og komið er á fót opinberri nefnd, sem setur fram ákveðn- ar skoðanir í kjaramálum. Upplýsingastarfsemin. Eftir 1950 hafa skoðanir fólks breytzt og orðið jákvæð- ar fyrir SACO. TCO hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.