Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 67

Læknablaðið - 01.03.1964, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 3!) uin til þess. Var það borið und- ir atkvæði og samþykkt. Gerði liann grein fyrir ástandinu á Kúbu eftir nýjustu vitneskju frá læknum, er nýlega höfðu flúið frá landinu. Sagði hann, að margir hefðu verið settir þar í fangelsi af pólitískum á- stæðum, en kjör lækna væru yfirleitt léleg, en mjög mis- jöfn; þeim væri mismunað eft- ir stjóilnmálaskoðunum, sér- staldega þeim læknum, sem væru í praxís; einkum væri starfandi læknum mismunað á þann liátt að synja þeim lækn- um, sem hefðu andstæðar stjórnmálaskoðanir, um inn- flutningsleyfi fyrir bifreiðum; eingöngu væri um rússneskar bifreiðar að ræða og þeir, sem fengju þær ekki keyptar beinl eftir binum venjulegu inn- flutningsleiðum, gætu aðeins fengið bifreiðar á mjög háu verði; þetta gerði læknum næstum ókleift að stunda al- mennar lækningar, nema þeir væru inn undir lijá stjórn- völdunum. Taldi hann, að fær- ustu læknarnir hefðu flestir flúið úr landi, enda væru starfsskilyrðin slæm. Ástand þetta taldi hann mjög alvar- legt, jafnt fyrir lækna og al- þýðu manna í landinu. Engar uinræður urðu um þetta mál, enda var undanþág- an veitt með því skilyrði, að hér væri aðeins um upplýs- ingaerindi að ræða, sem ekki mætti byggja á neinar tillögur eða verða undirstaða undir umræður. Samþykkl var að kjósa nefnd til þess að rann- saka kjör lækna á Kúbu. 1 tilefni af skýrslu dr. Rodri- guez kvaddi fulltrúi Mexico sér liljóðs og gerði grein fyrir skipulagi félagsmála lækna þar í landi og vék nokkuð að þeim óheppilegu atvikum, er liann taldi þess valdandi, að ekki reyndist unnt að halda 17. ársþing alþjóðasamtaka lækna í Mexico. Kom i ljós, að megin orsökin fyrir þessu mun hafa verið ófullnægjandi skipulag og ósamkomulag innan lækna- samtakanna í Mexico. Skýrslci Norð ur-Kyrrah afs- svæðisins var flutt af ritara þess, dr. Jose C. Denoga. Skýrði hann meðal annars frá fyrirætlan ríkisstjórnar Fil- ippseyja um endurbætur á læknisþjónustu landsins. A- kveðið hafði verið að byrja á upphafinu, þ. e. a. s. menntun lækna. Hefði rikisstjórnin sent Iióp af læknaskólakennurum til Bandarikjanna, sem hefðu kvnnt sér fyrirkomulag kekna- menntunar þar og Jieir síðan gert allvíðtækar tillögur til endurbóta. Þrátt fvrir mikinn læknaskort í landinu var það tillaga sendinefndarinnar að fækka þeim stúdentum, sem innritast i hina fimm lækna- skóla landsins, þannig að ör-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.