Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 28
58 LÆKNABLAÐIÐ Þórður Möller: MISNOTKUN SLÆVANDI LYFJA Eftir hinn almenna inngang Tómasar Helgasonar hér að framan er ætlunin, að ég fari nokkrum orðum um misnotk- un slævandi lyfja og þá fvrst og fremst barbiturata og skyldra lyfja að verkun. Ekki er ástæða til að ræða neitt um sögu barhiturata, beldur látið nægja að gela þess, sem alkunna er, að um áratugi liafa þau verið einna mest not- uð af róandi og svæfandi Ivfj- um, — allt eftir stærð skammt- anna. En það er auðséð, m. a. af því, live afbrigðum þessa flokks hefur f jölgað mikið með tímanum, að menn liafa leitað mjög að einbverju betra, ekki verið fyllilega ánægðir með það, sem þeir Iiöfðu. Er það að vissu levti nauðsynlegur mannlegur eiginleiki, þó að liann sé gallaður, — eins og svo margt annað mannlegt. Lengi vel höfðu menn aðeins bin lengurverkandi barbituröt, diæthylbai'bitursýru og phenvl- ætbylbarbitursýru og natrí- umsölt þeirra. Þessi efni revnd- ust hafa áberandi „kumulativ“ verkanir, svo að þau voru tals- vert vandmeðfarin til lengdar. * Fyrirlestur haldinn i L. R. 8. mai 1963. Komu fram eiturverkanir, sem voru sennilega betur kunnar ]ni en nú orðið, þ. e. a. s. vax- andi sljóvgun, minnisleysi og tregða, lítils báttar ataxia, jafnvel sjóntruflanir og con- fusio. Ekki livað sizt mátti sjá þessi fyrirbrigði bjá epileptici, sem urðu oft og einatt að nota lyf af þessum flokki í stórum skömmtum og í langan tíma. Almennt er talið, að hætta á misnotkun þessara langverk- andi lvfja sé ekki svo mikil, eða áberandi. En vegna ókosta þeirra var reynt að breyta eig- inleikum þeirra og tókst vissu- lega á margan liátt, og varð árangurinn ýmis vel kunn efni eins og allypropvmal, pentv- mal, mebumal og seconal og ýmis fleiri, — allt saman efni með ýmsa mjög góða kosti, en aðra áberandi ókosti, sem m. a. hafa komið fram í beinni misnotkun og enda ávana, jafnvel ástríðukenndum á- vana. Þetta er e. t. v. ekki öllum kollegum ljóst sem skyldi, og' er það kannski ekki að undra, þar sem meira að segja þekkt- ir og reyndir geðlæknar hafa dregið það mjög í efa og jafn- vel afneilað því með öllu, að slíkt ætli sér slað. Ekki verður um það deilt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.