Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 34

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 34
64 LÆKNABLAÐIÐ Gunnar Guðmundsson: AIVIFETAIVIIIMPSYKOSLR Á undanförnum niánuðum höfum við í Kleppsspítalanum liaft til meðferðar tvo sjúkl- inga með geðtruflanir, sem teljast hein afleiðing ofnotkun- ar lyfja, sem náskyld eru am- fetamini, og voru sjúkdóms- einkennin töluvert svipuð þvi, sem er við geðklofa (scliizo- phrenia). Munu nú vera á markaðin- um um 25 lyf, sem eru náskyld amfetamini og notuð eru til að örva miðtaugakerfið, og einnig berkjuvíkkandi og æðaþrengj- andi, en enn fremur sem megr- unarlyf. Þeirra þekktust eru metylphenidat (ritalin) og phenmetralin. Efnafræðilega séð eru sumir hinna svo köll- uðn „monoamine oxidase in- hibilors“ ekki óskyldir am- fetamini, en lyf úr þeim flokki hafa verið notnð gegn þung- lyndi. Auk verkana á miðtauga- kerfið eru verkanir amfeta- mins, ritalins og phenmetra- ári, eða þeim auðkennum, sem talin væru ugglaus, um þá sjúklinga, er fá lyf sem þessi eða svipað hættuleg. Gæti slikt orðið það aðhald, sem dygði fyrir ýmsa þeirra og okkur sjálfa. lins, en það eru þau lyf, sem áðurnefndir sjúklingar höfðu notað og mest var skrifað um í blöðin á sl. hausti, eru eins og við önnur „sympatomimetisk“ amin, þ. e. a. s. amin, sem hafa verkun, sem svipar til þess sem sést við erting á „sympatikus“. Við það magn af amfetamini, sem notað er til lækninga (5— 20 mg) verða menn nokkuð kátir (eufori), vinnugleðin eykst, svo og sjálfstraustið og þörfin fyrir að tala, en svefn- þörfin minnkar. Gæði andlegr- ar vinnu er óbreytt við áður- nefnda skannnta. Til lækninga liafa þessi efni verið notuð við þunglyndi (eru þó óliæf við depressio endogenica), við ýmsar tegundir flogaveiki, svo sem pyknolepsí, cataplexi og narcolepsi; einnig hafa þau verið notuð við þeim drunga eða tregðu, sem fram kemur hjá flogaveikissjúklingum, sem fá mikið magn af phenemali. Þessi lyf hafa verið gefin sjúkl- ingum, sem hafa eftir á feng- ið riðulömun eftir heilabólgu. Stundum hafa þau verið gefin við eðlilegri þreytu og sem megrunarlyf. Ekki mundi ég vilja ráð- * Fyrirlestur haldinn í L. R. 8. maí 1963.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.