Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 41

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 41
LÆKNABLAÐIÐ 69 verið notað í áðurnefndum til- gangi, er meskalin. Er það ekki ósvipað að bvggingu og ad- renalin, adrenokrom og am- fetamin. Meskalin hefur verið þekkt í margar aldir og verið notað af Indíánum í Mexico til að komast í nánara samband við æðri máttarvöld. Mönnum, sem eru undir á- hrifum meskalins, finnst t. d. allt óeðlilega fagurt, hlutir breyta um form og liti, þekktir tónar liljóma öðruvisi en áður, sérkennilegar sjónofskynjanir gera vart við sig, og tímaskyn- ið breytist. Mismunurinn á geðklofnum sjúklingi og mes- kalin-neytanda er hins vegar mikill. M. a. er alltaf hægt að komast í samband við meska- lin- neytandann, sem auk þess gerir sér grein fvrir, að bið einkennilega ástand stafar af lvfinu. Vegna þessa mikla mis- munar liefur ábugi lækna á meskalini minnkað á undan- förnum árum, en jafnframt hafa þeir fengið meiri áluiga á öðrum efnum, svo sem LSD- 25 (lvsergsýrudietylamið), sem veldur stórkostlegum ofskynj- unum og í sumum tilfellum miklu óráði. En þótt greini- legur munur sé á þessu ástandi og geðklofa, mun LSD-25 í mjög stórum skömmtum geta komið af stað ofskynjunum og ranghugmyndum, sem sumir geðklofnir sjúklingar hafa a. m. k. Það efni, sem vakið liefur einna mesta forvitni lækna, er adrenokrom, sem myndast við niðurbrot adrenalins og ælti þess vegna að geta fund- izt í mannslíkamanum. Adren- okrom gelur valdið sjúklegu ástandi, sem er töluvert frá- Jn-ugðið áðurnefndum efnum, því að sá, sem tekur efnið inn, fær auk ofskynjana raun- verulegar ofsóknarhugmyndir. Hafa sumir læknar því gert sér vonir um, að þessi tegund geðtruflana geti verið sem eins konar fyrirmynd fyrir mynd- un geðklofa. Rétt er að geta þess, að í mannslíkamanum gengur nið- urbrotið adrenalin í gegnum adrenokrom-stig, sem varir reyndar örstutta stund, þannig að aldrei finnst neitt verulegt magn þess efnis í líkamanuni. Sú kenning befur verið sett fram, að truflun á adrenalin- niðurbroti eigi sér stað hjá þeim, sem geðklofna, þannig að adrenokrom-stigið standi miklu lengur yfír, svo að meira safnist fyrir af adrenokromi í blóðinu en eðlilegt er; hjá sumum verði þessi truflun ekki meiri en svo, að einkenn- in komi aðeins fram, ef þeir verða fyrir andlegu eða líkam- legu álagi, sem eykur mynd- un adrenalins. Mér finnst rétt að minnast á þessar efnafræðilegu (kem- ísku) geðtruflanir; í fyrsta lagi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.