Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 69 verið notað í áðurnefndum til- gangi, er meskalin. Er það ekki ósvipað að bvggingu og ad- renalin, adrenokrom og am- fetamin. Meskalin hefur verið þekkt í margar aldir og verið notað af Indíánum í Mexico til að komast í nánara samband við æðri máttarvöld. Mönnum, sem eru undir á- hrifum meskalins, finnst t. d. allt óeðlilega fagurt, hlutir breyta um form og liti, þekktir tónar liljóma öðruvisi en áður, sérkennilegar sjónofskynjanir gera vart við sig, og tímaskyn- ið breytist. Mismunurinn á geðklofnum sjúklingi og mes- kalin-neytanda er hins vegar mikill. M. a. er alltaf hægt að komast í samband við meska- lin- neytandann, sem auk þess gerir sér grein fvrir, að bið einkennilega ástand stafar af lvfinu. Vegna þessa mikla mis- munar liefur ábugi lækna á meskalini minnkað á undan- förnum árum, en jafnframt hafa þeir fengið meiri áluiga á öðrum efnum, svo sem LSD- 25 (lvsergsýrudietylamið), sem veldur stórkostlegum ofskynj- unum og í sumum tilfellum miklu óráði. En þótt greini- legur munur sé á þessu ástandi og geðklofa, mun LSD-25 í mjög stórum skömmtum geta komið af stað ofskynjunum og ranghugmyndum, sem sumir geðklofnir sjúklingar hafa a. m. k. Það efni, sem vakið liefur einna mesta forvitni lækna, er adrenokrom, sem myndast við niðurbrot adrenalins og ælti þess vegna að geta fund- izt í mannslíkamanum. Adren- okrom gelur valdið sjúklegu ástandi, sem er töluvert frá- Jn-ugðið áðurnefndum efnum, því að sá, sem tekur efnið inn, fær auk ofskynjana raun- verulegar ofsóknarhugmyndir. Hafa sumir læknar því gert sér vonir um, að þessi tegund geðtruflana geti verið sem eins konar fyrirmynd fyrir mynd- un geðklofa. Rétt er að geta þess, að í mannslíkamanum gengur nið- urbrotið adrenalin í gegnum adrenokrom-stig, sem varir reyndar örstutta stund, þannig að aldrei finnst neitt verulegt magn þess efnis í líkamanuni. Sú kenning befur verið sett fram, að truflun á adrenalin- niðurbroti eigi sér stað hjá þeim, sem geðklofna, þannig að adrenokrom-stigið standi miklu lengur yfír, svo að meira safnist fyrir af adrenokromi í blóðinu en eðlilegt er; hjá sumum verði þessi truflun ekki meiri en svo, að einkenn- in komi aðeins fram, ef þeir verða fyrir andlegu eða líkam- legu álagi, sem eykur mynd- un adrenalins. Mér finnst rétt að minnast á þessar efnafræðilegu (kem- ísku) geðtruflanir; í fyrsta lagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.