Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 42

Læknablaðið - 01.06.1964, Qupperneq 42
70 LÆKNABLAÐIÐ Þorvaldur Veigar Guðmundsson: Notkun geislajoðs (1131) við greiningu skjaldkirtilssjúkdóma á íslandi. Að mestu eftir erindi, sem flutt var í L. R. 13. nóv. 1963. Nú eru liðin næstum tvö ár, síðan mælingar á skjaldkirtils- starfsemi með geislajoði hóf- ust á Landspítalanum.* 1) Hinn 15. okt. sl. höfðu slíkar mæl- ingar verið gerðar á 413 manns. Það er því kominn tími til þess að gera sér grein fyrir, hvernig þetta próf reynist hér við greiningu hvper- og hvpo- thyroidismus. Áður en byrjað verður á þvi, er rétt að gera stutta grein fyr- ir joðefnaskiptum líkamans, mælingaraðferðum og niður- slöðum af mælingum á heil- brigðum fslendingum. Joðefnaskipti. Á mynd 1 sést í stórum drátt- um ferð joðs um líkamann. Kreidd örvanna á myndinni vegna þess, að þær eru fram- kallaðar af aminum, sem eru náskyld þeim lyfjum, sem sjúklingarnir, sem ég gat um i upphafi, tóku inn, og í öðru lagi veita þær okkur tækifæri til að velta fyrir okkur hugsan- legri efnafræðilegri orsök geð- klofa, og vonandi finnast þær, áður en langt um líður. veitir nokkra hugmynd um hlutföllin í dreifingu þess. Joð ahsorherast einkum úr mjógirninu, en lítill liluti þess fer út með saurnum. Absorher- að joð flyzt síðan í blóðinu sem joðíð (I-) og dreifist um allan millifrumuvökvann (extracelluler) (ECV). Á 24 klukkuslundum skiljast út með þvagi u. þ. h. % af því joði, sem borðað er, en skjald- kirtillinn tekur til sín u. þ. h. Ys hluta (1, 8). Munnvatns- og magakirtlar skilja út örlitið af joði. Skjaldörvandi horrnón (TSH, thyreotropin) frá lieiladingli eykur joðtöku skjaldkirtilsins og framleiðslu hans á hormóni. í skjaldkirtlinum oxyderast joðíð og binzt tyrosini. Frek- ari efnabreytingar til myndun- ar skjaldkirtilshormóns verða ekki raktar hér. Fulhnyndað hormón geymist í kirtlinum, sem hluti af thvreoglohulini. * Frá ísótópastofu Landspital- ans. Forstöðumaður: Davíð Daviðs- son prófessor. i) Þegar talað er um geislajoð i grein þessari, er alltaf átt við I131.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.