Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 52

Læknablaðið - 01.06.1964, Page 52
76 LÆKNABLAÐIÐ aðir, áður en geislajoðprófið fór fram og flokkað klíniskt í hypo-, eu- og hyperthyroid og vafatilfelli. liöf. har saman klíniskar nið- urstöður sinar og' klíniskt mat læknanna, sem höfðu sjúkling- ana á spítölunum, eins og það kemur fram í sjúkraskrám, og G. L. gaf upp klíniskt mat sitt á sjúklingum sínum. Þegar klíniska matið skar ekki úr (þ. e. þegar annar hvor eða háðir aðilar gátu ekki greint viðkomandi), var kem- ísk ákvörðun á PBI127 látin skera úr um sjúkdómsgreining- una, ef það hafði verið mælt. (En það hafði verið gert á 31 eða 32% af úrtaki því, sem notað var til samanburðar við geislajoðprófið.) Öll önnur vafatilfelli voru lögð til hliðar. Einnig voru teknir frá þeir, sem höfðu fengið stóra skammta af joði, skönnnu áð- ur en mælingar voru gerðar. Þá voru eftir 96 manns, sem greindust í 10 hypothyr., 49 euthyr. og 37 hyperthyr. eftir klínisku mati tveggja óháðra aðila og/eða PBI127. Við mat á geislajoðprófinu er stuðzt við þessa flokkun. Geislajoðflokkun. Niðurstöður af geislajoð- prófum á þessum hópum sjást á myndum 4—7 og töflu III. Við 4 klst. mælingu (mynd 4, tafla III) mælist enginn klin. euthyr. utan við normal mörk (sjá töflu II). Við 24 klst. mæl- inguna (tafla III) mælast tveir neðan við og tveir ofan við normal mörk og eftir 48 ldst. (mynd 5, tafla III) mælast þrír ofan við mörkin, en enginn neðan þeirra. Af klin. hyperthyr. mælist einn með normal upptöku eft- ir 4 klst., en tveir eftir 24 og 48 klst. Af hypothyr. hópnum mæl- ast sjö með normal upptöku eftir 4 klst., en enginn með normal upptöku eftir 24 eða 48 klst. En hypothyr.-tilfelliu eru fá og sjúkdómurinn á háu stigi, svo að aðskilnaðurinn, sem fæst fram, er e. t. v. „óeðli- lega“ góður. Til að greina á milli lágrar, normal upptöku og lágrar upp- töku, sem stafar af „primer- um“ sjúkdómi í skjaldkirtlin- um er liægt að gera svokallað TSH-örvunarpróf. Að minnsta kosti einni viku eftir fyrra próf eru sjúklingi gefnar 10 einingar af TSH í vöðva og degi siðar er gefinn nýr I131 skammtur. Ef 24 klst. upptak- an eykst um 15% (10,11) af skammti eða meira frá fvrri mælingu, er talið, að sjúkling- urinn hafi ekki hypothyr. prim. Hann gæti þó haft hvpo- thyr sec. Mjmd 6 sýnir niðurstöður af TSH-prófum á átta sjúkling- um. Einn þeirra var klin.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.