Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.06.1964, Blaðsíða 52
76 LÆKNABLAÐIÐ aðir, áður en geislajoðprófið fór fram og flokkað klíniskt í hypo-, eu- og hyperthyroid og vafatilfelli. liöf. har saman klíniskar nið- urstöður sinar og' klíniskt mat læknanna, sem höfðu sjúkling- ana á spítölunum, eins og það kemur fram í sjúkraskrám, og G. L. gaf upp klíniskt mat sitt á sjúklingum sínum. Þegar klíniska matið skar ekki úr (þ. e. þegar annar hvor eða háðir aðilar gátu ekki greint viðkomandi), var kem- ísk ákvörðun á PBI127 látin skera úr um sjúkdómsgreining- una, ef það hafði verið mælt. (En það hafði verið gert á 31 eða 32% af úrtaki því, sem notað var til samanburðar við geislajoðprófið.) Öll önnur vafatilfelli voru lögð til hliðar. Einnig voru teknir frá þeir, sem höfðu fengið stóra skammta af joði, skönnnu áð- ur en mælingar voru gerðar. Þá voru eftir 96 manns, sem greindust í 10 hypothyr., 49 euthyr. og 37 hyperthyr. eftir klínisku mati tveggja óháðra aðila og/eða PBI127. Við mat á geislajoðprófinu er stuðzt við þessa flokkun. Geislajoðflokkun. Niðurstöður af geislajoð- prófum á þessum hópum sjást á myndum 4—7 og töflu III. Við 4 klst. mælingu (mynd 4, tafla III) mælist enginn klin. euthyr. utan við normal mörk (sjá töflu II). Við 24 klst. mæl- inguna (tafla III) mælast tveir neðan við og tveir ofan við normal mörk og eftir 48 ldst. (mynd 5, tafla III) mælast þrír ofan við mörkin, en enginn neðan þeirra. Af klin. hyperthyr. mælist einn með normal upptöku eft- ir 4 klst., en tveir eftir 24 og 48 klst. Af hypothyr. hópnum mæl- ast sjö með normal upptöku eftir 4 klst., en enginn með normal upptöku eftir 24 eða 48 klst. En hypothyr.-tilfelliu eru fá og sjúkdómurinn á háu stigi, svo að aðskilnaðurinn, sem fæst fram, er e. t. v. „óeðli- lega“ góður. Til að greina á milli lágrar, normal upptöku og lágrar upp- töku, sem stafar af „primer- um“ sjúkdómi í skjaldkirtlin- um er liægt að gera svokallað TSH-örvunarpróf. Að minnsta kosti einni viku eftir fyrra próf eru sjúklingi gefnar 10 einingar af TSH í vöðva og degi siðar er gefinn nýr I131 skammtur. Ef 24 klst. upptak- an eykst um 15% (10,11) af skammti eða meira frá fvrri mælingu, er talið, að sjúkling- urinn hafi ekki hypothyr. prim. Hann gæti þó haft hvpo- thyr sec. Mjmd 6 sýnir niðurstöður af TSH-prófum á átta sjúkling- um. Einn þeirra var klin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.