Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 55

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 55
LÆ KNABLAÐIÐ 79 euthyr. Sá hækkar úr 5.3% 24 klst. upptöku upp í 26.8% við örvun. Hinir sjö voru klin. hypothyr. Einn þeirra liækk- aði úr 1% upptöku upp í 25.8% við örvun. Það samrým- ist greiningu hypothyr. sec., enda hafði hann ýmis önnur einkenni um minnkaða heila- dingulsstarfsemi. En við þetta próf greinist hann ekki frá heilbrigðum. Hinir sex, sem liækkuðu nánast ekkert, greindust allir sem liypothyr. prim. Proteinbundið geislajoð (mynd 7, tafla III) greinir ekki á milli hypothyr. og euthvr. Á Iiinn bóginn reyndist enginn klin. euthyr. með PBI131 hærra en 0.2% af skammti í /1 blóð- vökva — þ. e. ofan við áður- nefnd normal mörk. Atta klin. hyperthyr. (þ. e. rúmlega fimmti hluti) mældust með eðlilegt PBI131. Það skilur því langtum verr á milli þessara hópa en upptakan. Aftur á móti má telja PBI131 meira eu 0.2% sk. /1 blóðvökva öruggt merki um hyperthyr. Af þessu leiðir, að PBI131 mæling eftir 48 klst. hefur takmarkað gildi. Ókannað er, hvort mæling gerð eftir 72 eða 96 klst. gefur betri árangur. Samkvæmt þessu virðist hezl að nota eftirtaldar mælingar við greiningu á 1) Hypertlivr.: 4 klst. upptaka meira en 21 % (PBI131 getur skorið úr við vafasama upptöku), 2) Hypo- thyr.: 48 klst. upptaka minni en 5% og engin raunveruleg hækkun við TSH-próf. Sé þeim beitt við flokkun skjaldkirtilssjúklinga, verður lokasamanburður á niðurstöð- um flokkunar með geislajoð- prófum og klín. flokkun eftir- farandi: Klín. I!3i flokkun flokkun Euthvr. 49 Euthyr. 49 Hyperthyr. 0 Hypothvr. 0 Hyperthyr. 37 Euthyr. 1 Hyperthvr. 36 Hypothyr. 0 Hypothyr. 10 Euthyr. 1 Hyperthvr. 0 Hypothyr. 9 Tafla IV. Sá eini klin. hypothyr., sem flokkast euthyr. samkvæmt geislajoðprófinu, er með hypo- thyr. sec. Ef allir hóparnir eru teknir saman, ber I131 flokkuninni saman við klinisku flokkunina í 94 tilfellum af 96. Samanburður á klíniskri flokkun og efnaskiptum (BMR). Fram á síðustu ár hefur efnaskiptapróf verið aðalrann- sóknaraðferðin til að greina hyper- og hypothyr. Það hefur þann kost að mæla „perifera“ verkun skjaldkirtilshormóns og ælti því að vera nokkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.