Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1964, Side 59

Læknablaðið - 01.06.1964, Side 59
LÆ KNABLAÐIÐ 81 verður að liafa i huga, að ým- islegt getur haft áhrif á niður- stöður þess. Joð-127 í stórum skömmtum lækkar upptökuna mjög mikið. Þess vegna er ekki hægt að gera geislajoðpróf í 6—8 vikur, eftir að sjúklingur hefur fengið joðríkt röntgen- skuggaefni eða t. d. „kvefmixl- úru“, sem í er joð. Á hinn hóg- inn veldur joðskortur hækk- aðri upptöku. Öll lyf, sem eru notuð við skj aldkir tilssj úkdóma, lækka upptökuna, tald. thj'reoidea og thyroxin í allt að 6 vikur og' triiodothyronin í eina viku eft- ir að notkun er hætt. Anti- thyreolyf, svo sem propvl- og methylthiourazil, lækka upp- tökuna í 2—4 vikur. Ámis önnur lyf geta lækkað upptökuna nokkuð, en i styttri tíma (2—7 daga). T. d. er ör- uggast að nota ekki ACTH, cortico-steroída, butazolidin, PAS og isoniazid í sjö daga fyr- ir geislajoðpróf. Aðrir sjúkdómar í skjald- kirtli en hypo- og hyperthyr. geta haft áhrif á geislajoðpróf- ið, t. d. mælist stundum liækk- uð upptaka og hátt PBI131 við „autoimmune thyreoiditis“. Ef tekið hefur verið af kirtl- inum (operalion, I131-með- ferð), getur mælzt hátt PBI131 og jafnvel lítillega hækkuð upptaka. Hjartabilun og nýrna- sjúkdómar geta aukið upptök- una nokkuð. Gerðar hafa verið víðtækar rannsóknir á áhrifum lyfja og sjúkdóma á joðtöku skjald- kirtilsins. Má í því sambandi henda á greinar eftir Maga- lotti, Hurnmon og Hierschhiel (5) og Arne Thorén (12). Þakkarorð. Rannsóknirnar á sjálfboða- liðunum voru gerðar að meslu leyti undir stjórn dr. M. M. Blulnns, en starfsemi ísótópa- stofu Landspítalans hófst und- ir lians handleiðslu. Ég þakka yfirlæknum á III. deild Landspitalans og Borg- arspítalans fyrir að levfa að- gang að öllum gögnum um sjúklingana. Guðjóni Lárus- svni þakka ég aðstoð og upp- lýsingar, sem hann veitti við gagnasöfnunina; enn fremur Tlieodóri Skúlasvni yfirlækni fyrir margar áhendingar og á- huga á verkinu. Davið Davíðs- sjTni próf. þakka ég margs kon- ar áhendingar, tillögur og gagnrýni, bæði varðandi vinn- una sjálfa og undirbúning handritsins. Öll vinnan hefur verið unnin í nánu samstarfi við hann. Síðast, en ekki sízt, vil ég þakka öllum sjálfhoða- liðunum, sem gengu fúslega til samstarfs. SUMMARY: A brief description of hunian iodine metabolism is given. The re- sults of 4hr, 24iu' and 48hr thyroid 1—131 uptake and 48hr PBI—131 measurements in 88 (28 males, 60 females) euthyroid volunteers are

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.