Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 59

Læknablaðið - 01.06.1964, Síða 59
LÆ KNABLAÐIÐ 81 verður að liafa i huga, að ým- islegt getur haft áhrif á niður- stöður þess. Joð-127 í stórum skömmtum lækkar upptökuna mjög mikið. Þess vegna er ekki hægt að gera geislajoðpróf í 6—8 vikur, eftir að sjúklingur hefur fengið joðríkt röntgen- skuggaefni eða t. d. „kvefmixl- úru“, sem í er joð. Á hinn hóg- inn veldur joðskortur hækk- aðri upptöku. Öll lyf, sem eru notuð við skj aldkir tilssj úkdóma, lækka upptökuna, tald. thj'reoidea og thyroxin í allt að 6 vikur og' triiodothyronin í eina viku eft- ir að notkun er hætt. Anti- thyreolyf, svo sem propvl- og methylthiourazil, lækka upp- tökuna í 2—4 vikur. Ámis önnur lyf geta lækkað upptökuna nokkuð, en i styttri tíma (2—7 daga). T. d. er ör- uggast að nota ekki ACTH, cortico-steroída, butazolidin, PAS og isoniazid í sjö daga fyr- ir geislajoðpróf. Aðrir sjúkdómar í skjald- kirtli en hypo- og hyperthyr. geta haft áhrif á geislajoðpróf- ið, t. d. mælist stundum liækk- uð upptaka og hátt PBI131 við „autoimmune thyreoiditis“. Ef tekið hefur verið af kirtl- inum (operalion, I131-með- ferð), getur mælzt hátt PBI131 og jafnvel lítillega hækkuð upptaka. Hjartabilun og nýrna- sjúkdómar geta aukið upptök- una nokkuð. Gerðar hafa verið víðtækar rannsóknir á áhrifum lyfja og sjúkdóma á joðtöku skjald- kirtilsins. Má í því sambandi henda á greinar eftir Maga- lotti, Hurnmon og Hierschhiel (5) og Arne Thorén (12). Þakkarorð. Rannsóknirnar á sjálfboða- liðunum voru gerðar að meslu leyti undir stjórn dr. M. M. Blulnns, en starfsemi ísótópa- stofu Landspítalans hófst und- ir lians handleiðslu. Ég þakka yfirlæknum á III. deild Landspitalans og Borg- arspítalans fyrir að levfa að- gang að öllum gögnum um sjúklingana. Guðjóni Lárus- svni þakka ég aðstoð og upp- lýsingar, sem hann veitti við gagnasöfnunina; enn fremur Tlieodóri Skúlasvni yfirlækni fyrir margar áhendingar og á- huga á verkinu. Davið Davíðs- sjTni próf. þakka ég margs kon- ar áhendingar, tillögur og gagnrýni, bæði varðandi vinn- una sjálfa og undirbúning handritsins. Öll vinnan hefur verið unnin í nánu samstarfi við hann. Síðast, en ekki sízt, vil ég þakka öllum sjálfhoða- liðunum, sem gengu fúslega til samstarfs. SUMMARY: A brief description of hunian iodine metabolism is given. The re- sults of 4hr, 24iu' and 48hr thyroid 1—131 uptake and 48hr PBI—131 measurements in 88 (28 males, 60 females) euthyroid volunteers are
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.