Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 23

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 167 þar greinilega fram breytingar á launum hinna ýmsu flokka lækna, og var hlutfallshækkun- in borin saman við hækkun á liinum almenna Dagshrúnar- taxta. Ivom i ljós, að hækkanir hjá læknum á tímahilinu 1944 —1954 voru yfirleitt minni en lijá Dagshrúnarverkamönnum. En síðara tímabilið, frá 1954— 1964, hafði launahækkun hjá læknum orðið tvöfalt til sex- falt meiri en hjá verkamönn- um. Einnig er unnið að athug- un á greiðslum frá S.R. til lækna síðastliðin 20 ár. Starf framkvæmdastjórans hefur verið ómetanlegt fyrir hinar ýmsu nefndir félagsins svo og aðalstjórn þess. Sem dæmi um gildi þess má nefna, að undirbúningsvinna fram- kvæmdastjórans var lögð til grundvallar við endurkröfu á hílstyrkjum og öðrum reikning- um lækna, samtals um 800 þús. kr. Eftir innheimtukröfu lög- fræðingsins fékkst f járhæð þessi öll greidd. STÖRF NEFNDA. 1. Samninganefnd heimilis- lækna. Hana skipuðu fyrri hluta árs- ins Eggert Sleinþórsson for- maður, Bergþór Smári og Guð- mundur Björnsson. I hyrjun þessa árs sögðu sig úr nefnd- inni Bergþór Smári og Guð- mundur Björnsson, og voru í þeirra stað kjörnir Jóhannes Björnsson og Guðmundur Eyj- ólfsson. í marz 1963 voru samningar framlengdir til eins árs með sér- stöku bráðabirgðasamkomulagi, þannig að greiðslur til lækna liækkuðu í ákveðnu hlutfalli við launagreiðslur til annarra stétta (60%) (shr. I. töflu) svo og kostnaðarliækkun (40%) (shr. II. töflu A og B). í apríl 1963 liækkuðu greiðslur um 5,8% og í byrjun október um 13,8%; er heildarhækkunin því 19,8%. Samningum við Sjúkrasam- lagið og Tryggingastofnun rík- isins, svo og önnur sjúkrasam- lög, var öllum sagt upp í nóv- ember 1963. 1 febrúar 1964 rit- aði samninganefndin stjórn Sjúkrasamlagsins hréf og setti fram kröfur um hækkun til heimilislækna. Námu lcröfur þessar samtals 410 kr. á hvert númer, en til samanburðar má geta þess, að greiðslur á hvert númer, reiknaðar á sama hátt, voru i febrúar 1964 287 kr. I tölum þessum eru taldar allar greiðslur til lækna, hæði frá sjúkrasamlagi og sjúklingum. Krafan um 410 kr. heildar- gjald fyrir númer svarar til þeirrar kröfu, sem sett var fram 1961 um 305 kr. gjald fyrir númer, sem þá var talin af stjórn félagsins lágmarks- greiðsla, lil þess að unnt væri að standa við samninga um við- unandi heimilislæknisþjónustu. Svar barst frá S.R. við bréfi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.