Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 32
174 LÆKNABLAÐIÐ væri háttað í nágrannalöndun- um, en hlutfallinu milli viðtals- gjalda lyflækna og skurðlækna var haldið óbreyttu, þar til mál þetta væri að fullu upplýst. Þá má geta þess, að nokkrar deilur urðu um gjald fyrir sjúkrahússtörf. Komu fram raddir um að hækka þá liði margfaldlega frá því, sem áður liafði verið. Ýmsar minni liáttar lagfæringar voru gerðar á gjald- skránni á þann hátt að fella nið- Ur úrelta liði og bæta inn nýj- um. Þá var og gjaldskráin færð til betra máls, eftir þvi sem þörf gerðist. 4. Vottorðanefnd. Hana skipa Bjarni Konráðs- son formaður, Haukur Kristj- ánsson og Guðmundur Bene- diktsson. Að tilhlutan stjórnar L.R. og vottorðanefndar var af- greiðsla á vottorðaeyðuhlöðum flutt í skrifstofu félagsins að Brautarholti 20. Fást nú allflest votlorðaeyðuhlöð afgreidd þar, hæði þau, sem vottorðanefnd gefur út, og hin, sem opinber- ar stofnanir láta í té. Hefur þetta reynzt til mikils liagræðis fyrir félagsmenn. í samráði við gjaldskrárnefnd var kaflinn um vottorð endur- saminn af vottorðanefnd og gerðar á honum ýmsar hreyl- ingar. Þá leituðu félagsmenn til nefndarinnar og báðu hana um úrskurð á verðlagningu vottorða í sérstökum tilfellum. Að tilhlutan félagsstjórnar gerði formaður félagsins og for- maður vottorðanefndar sérstak- an samning við líftrygginga- deild SJÖVÁ um greiðslur fyrir líftrvggingavottorð. Verður sá samningur bráðlega kynntur læknum. Samkvæmt tillögu vottorða- nefndar var stjórn félagsins og lögfræðingi þess falið að semja við Tryggingastofnun ríkisins um greiðslur fyrir vottorð, sem læknar gefa út fyrir þá stofnun. Málum þessum er eigi lokið. 5. Nefnd til samræmingar á greiðslum fyrir viðtalsgjöld sérfræðinga. Nefndina skipa Bjarni Ivon- ráðsson formaður, Jón Þor- steinsson og Þórarinn Guðna- son. Nefndin aflaði sér gagna frá Norðurlöndum, og virtust upplýsingar frá Noregi og Dan- mörku henta einna bezt til sam- anburðar á fyrirkomulaginu hér heima. Gjaldskrá Svía er með öðrum hætti og erfitt að gera samanburð á henni og því, sem hér gildir. Framkvæmdastjóra félagsins var falið að gera sam- anburð á gjaldskrárliðum liér og á Norðurlöndum (sbr. IV. töflu). 6. Trúnaðarlæknanefnd. Stjórn félagsins skipaði nefnd til þess að semja greinargerð og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.