Læknablaðið - 01.12.1964, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ
175
gjaldskrá fyrir trúnaSarlæl^nis-
störf. Tilefni til þessarar nefnd-
arskipunar er einkum það, aS
stjórninni hafa borizt allmargar
fyrirspurnir um greiSslutilhög-
un fyrir trúnaSarlæknisstörf, en
engar reglur liafa veriS til um
þessi atriSi og þau ekki heldur
tekin með í hinni almennu gjald-
skrá félagsins.
TrúnaSarlæknisstörf hjá ýms-
um fyrirtækjum liafa farið
mjög i vöxt aS undanförnu, og
er fyrirsjáanlegt, að þau muni
vaxa meS auknum iSnaSi í land-
inu. Nauðsynlegt er að g'eta gef-
iS læknum leiSbeiningar um,
hvernig semja bexi um þessi
stöi-f og hvaSa greiSslur þeir
skuli taka. Óheppilegt er, að
greiSslur séu mjög misjafnar og
e.t.v. allt of lágar í sumum lil-
fellum.
Nefndinni var falið að semja
gjaldskrá og uppkast aS samn-
ingi til afnota í samhandi viS
trúnaSarlæknisstöi'f.
IV. TAFLA.
SamanburSur á viStalsgjöldum sérfræSinga.
% 2 viðt.
Fyrstu tvö viðtöl Island Danm. Noregur í. D. N. Núv. taxti'
Skurðlæknar 280 31,15 40 100 100 100 280
Lyflæknar 340 48,00 65 121 154 162 442
Barnalæknar 340 48,00 65 121 154 162 442
Taugasjúkdómal 340 48,00 70 121 154 175 460
Geðlæknar 340 77,00 80 121 247 200 625
Kvensjúkd.læknar 280 32,00 40 100 103 100 284
Húðsjúkd.l .... 280 32,00 40 100 103 100 284
Orkulæknar 280 ? 40 100 — 100 280
Meinafræðingar 280 9 40 100 — 100 280
Svæf. og deyf.lækn. . . 280 38,50 40 100 124 100 313
Geislalækn 280 9 40 100 — 100 280
Augnlækn 280 9 40 100 — 100 280
Háls-, nef- og eyrnal. . .... 280 9 40 100 — 100 280
Gengi: 100 N. kr. = ísl. kr. 601.63. 100 D. kr. = ísl. kr. 622.10.
* eins og taxtinn ætti að vera, miðað við Danmörku og Noreg.
Nefndina skipuSu Bjarni Ivon-
ráSsson, Ólafur Helgason og
Iialldór Arinbjarnar. Lauk hún
störfum og skilaSi tillögum um
gjaldskrá, sem ræddar voru í
stjórn félagsins, og var sam-
þykkt gjaldskrá fyrir trúnaðar-
læknisstörf hinn 10. marz 1964.
Einnig samdi nefndin samnings-
form fyrir samninga trúnaðar-
læltna og fyrirtækja.Verða gögn
þessi í vörzlu félagsstjórnar eSa
sérstakrar nefndar, sem stjórn-
in kann að skipa, og geta þeir