Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 34

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 34
176 LÆKN ABLAÐIÐ Gjaldskrá fyrir trúnaðarlæknisstörf. I. Fyrir minni háttar þjón- ustu, þ. e. eftirlit með fjar- vistum starfsfólks, sem fram fer á vinnustað eða í lækningastofu, eftirlit á Starfsm.fjöldi 50 .................. 50 30 kr. á starfsm. 100 20 ----— 200 15 ----— 300 12,50 - - — vinnustað og leiðbeiningar um hollustuhætti, greiðist sem hér segir (lágmarks- greiðslur): Kr. á mán. Kr. á ári 1000.00 12000.00 1500.00 18000.00 2000.00 24000.00 3000.00 36000.00 3650.00 44000.00 II. Fyrir árlegar læknisskoð- anir starfsfólks greiðast 80 kr. fyrir hverja skoðun (enda sé ekki um einstak- ar skoðanir að ræða). III. Fyrir önnur störf greiðist aukalega, og þarf að semja sérstaklega um slíkt með hliðsjón af almennri gjald- skrá. IV. Fyrir víðtækara starfssvið trúnaðarlæknis vísast til sérstaks samningsforms. Skýringar og hráðabirgða- ákvæði: a) Ofannefndar greiðslur eru lágmarksgreiðslur, og er læknum eigi heimilt að taka að sér störf þessi fyrir minna gjald. b) Þeir taxtar, sem nú gilda, skulu ekki lækka frá því, sem nú er. c) Við gerð sérstakra samninga aðstoðar stjórn L.R. eða sér- stök samninganefnd, er hún tilnefnir. d) Breyting á gjaldskrá þess- ari fari fram samtímis því sem almennri gjaldskrá L.R. er breytt. (Ofanrituð gjaldskrá var staðfest á stjórnarfundi í L.R. 10. marz 1964.) félagsmenn, sem þurfa á upp- lýsingum að halda um þessi mál, snúið sér til stjórnarinnar varðandi þau. Eru aðalatriði gjaldskrár þess- arar birt hér að ofan. 7. Skattamálanefnd. Nefndina skipuðu Hannes Þórarinsson formaður, Eggert Steinþórsson og Ófeigur J. Ófeigsson. Nefndin átti nokkra fundi með skattayfirvöldum um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.