Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 39

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 39
LÆKNABLAÐIÐ 179 hlutfalli við það, hvað þeir noti híla mikið í sambandi við vaktþjónustu sína. 5. Yfirlæknar. Launanefnd hélt fund með yfirlæknum, og þar var samþykkt að fara fram á ein og hálf laun, sam- anber bréf undirritað af stjórn L.í. dags. 30/7 1963, sem sent varKjararáðiBSRB og stjórnarnefnd ríkisspítal- anna. Lausn hefur ekki fengizt á máli yfirlækna nema þeirra, sem jafnframt eru prófessorar, og yfirlæknis Blóðhankans, eftir að hann hafði sagt upp stöðu sinni og lagt niður störf þar. 6. Kandídatar. Tregða var á, að kandídatar fengju greidd- ar vaktir og yfirvinnu. Skv. Kjaradómi komu þessar greiðslur ekki fyrr en í nóv. 1963, eftir að kandidatar höfðu tilkynnt, að þeir mundu hætta að vinna yfir- vinnu og höfðu sent lögfræð- ingi félagsins reikninga sína til innheimtu. 7. Sérfræðingar við Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Gerður var nýr sanming- ur 17. febrúar 1964 um störf sérfræðinga við Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur, og fer samningurinn hér á eftir. Samningur milli Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur um kjör sérfræ'ðinga (konsulenta) við Heilsuverndarstöðina. 1. gr. Sérfræðingar, sem ráðnir eru til starfa, sem ekki heyra und- ir kjarasamninga starfsmanna Reykjavíkurborgar, skulu taka laun sem hér segir: a. Fyrir 1 klst. á viku kr. 960.00 á mánuði. Fyrir 2 klst. á viku kr. 1.920,00 á mánuði. Fyrir 3 klst. á viku kr. 2.880,00 á mánuði. Fyrir 4 klst. á viku kr. 3.610,00 á mánuði. Fyrir 5 klst. á viku kr. 4.510,00 á mánuði. Fyrir 6 klst. á viku kr. 5.415,00 á mánuði. Fyrir 7 klst. á viku kr. 5.920,00 á mánuði. Fyrir 8 klst. á viku kr. 6.770,00 á mánuði. Fyrir 9 klst. á viku kr. 7.110,00 á mánuði. Fyrir 10 klst. á viku kr. 7.900,00 á mánuði. b. Fyrir hverja komu á vinnustað skal greiða % klukkust. kaup samkvæmt viðkomandi taxta. c. Nú vinnur sérfræðingur meira en 10 klst. á viku eða 2—3 klst. dag- lega á tímabilinu 8—12 eða kl. 13—16, og skal hann þá taka laun samkv. 10 klst. taxtanum. Ætlazt er til, að sérfræðingur vinni ekki meira en 15 klst., nema i undantekningartilfellum. 2. gr. Nú verður almenn og veru- leg kaupbreyting hjá fastráðnum læknum, og skal þá kaup samkv. 1. gr. breytast í samræmi við það. 3. gr. Sérfræðingur á rétt á 4 vikna sumarfríi árlega á fullu kaupi samkvæmt ákvæðum a—c-liða 1. gr. samnings þessa, og um veikinda- forföll hans fer eftir ákvæðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.