Læknablaðið - 01.12.1964, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ
191
arbréf til hjúkrunarkvenna, og
hafa lauslega verið könnuð 70
svör, sem borizt bafa. Leiddu
þau i ljós, að vinnukraftur
bjúkrunarkvenna, sem samsvar-
ar 24 hjúkrunarkonum með
fullum vinnudegi, væri til reiSu,
en flestar af þessum hjúkrunar-
konum óskuSu eftir þvi aS fá
tækifæri til aS fara á upprifj-
unarnámskeiS. Tæp 60% þeirra,
er vildu taka aS sér slíka vinnu,
þurftu á barnagæzlu aS lialda.
í lok skýrslunnar segir svo:
„Reynsla undanfarinna ára
hefur kennt okkur, aS of seint er
að hugsa fyrst um byggingu
spítala, hjúkrunarskóla eða ann-
arra heilbrigðisstofnana, þegar
skórinn er farinn aS kreppa aS,
enda ónauSsynlegt, þar sem
unnt er aS áætla meS nokkurri
nákvæmni þörfina fram í tím-
ann. Eins verSur að bvggja upp
spitalakerfi landsins á sem hag-
kvæmastan hátt, en láta ekki
tilviljanir eða duttlunga ein-
stakra sveitastjórna ráða staS-
setningu spítalanna. Slíkt lilýt-
ur aS leiSa til óhagkvæmrar
dreifingar þeirra. Ileildaráætlun
fram í tímanh er þaS, sem koma
verSur. Slík áætlun kostar mik-
iS starf og verður þvi ekki unn-
in svo vel sé af núverandi starfs-
liði heilbrigSisstjórnar né lield-
ur af öSrum í hjáverkum. ASr-
ar þjóSir, svo sem Svíar og Eng-
lendingar, hafa komiS auga á
þetta og hafa því stofnaS sér-
staka stjórnardeild eSa nefndir,
er sjá um áætlun og skipulagn-
ingu þessara mála. Eigum við
ekki að gjöra slíkt hið sama?
Ilvort heldur þetta yrði fram-
kvæmt meS þvi aS ráða einn
mann eða nefnd lil þessara
starfa, viljum við leggja til, að
maðurinn eða nefndin hefði fast
samband við nokkra, t. d. 5 spít-
alalækna, og þessi hópur spítala-
lækna sé endurnýjaður öðru
hverju með það fyrir augum
að veita jafnt og þétt nýju blóði
í þessa starfsemi.“
í tilefni af umræSum og blaða-
skrifum um þessi aðkallandi, en
lang-vanræktu mál, ritaði stjórn
L.R. eftirfarandi bréf til heil-
brigðis- og félagsmálanefndar
neðri deildar Alþingis, dags. 6.
marz 1964, og til heilbrigðis-
málaráðherra, dags. 5. marz
1964.
Reykjavík, 6. marz 1964.
Til heilbrigðis- og félagsmála-
nefndar neðri deildar Alþingis.
Svo sem háttvirtri heilbrigðis-
málanefnd og öllum alþingismönn-
um er kunnugt, gerði heilbrigðis-
málaráðherra, Jóhann Hafstein, all-
ítarlega greinargerð fyrir fram-
kvæmdum í sjúkrahúsmálum í
ræðu, er hann flutti 23. jan. s.l. við
framsögu fyrir lagafrumvarpi til
breytinga á sjúkrahúslögum nr. 93/
31. des. 1963. Telur stjórn Lækna-
félags Reykjavíkur fulla ástæðu til
að láta í ljós sérstaka ánægju með
þann skilning og áhuga á heilbrigð-
ismálum, sem fram kom í ræðu ráð-
herrans. 1 sambandi við mál þetta,
viljum við einnig vekja athygli al-
þingismanna á viðtali, sem birtist I