Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 51

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 51
LÆKNABLAÐIÐ 191 arbréf til hjúkrunarkvenna, og hafa lauslega verið könnuð 70 svör, sem borizt bafa. Leiddu þau i ljós, að vinnukraftur bjúkrunarkvenna, sem samsvar- ar 24 hjúkrunarkonum með fullum vinnudegi, væri til reiSu, en flestar af þessum hjúkrunar- konum óskuSu eftir þvi aS fá tækifæri til aS fara á upprifj- unarnámskeiS. Tæp 60% þeirra, er vildu taka aS sér slíka vinnu, þurftu á barnagæzlu aS lialda. í lok skýrslunnar segir svo: „Reynsla undanfarinna ára hefur kennt okkur, aS of seint er að hugsa fyrst um byggingu spítala, hjúkrunarskóla eða ann- arra heilbrigðisstofnana, þegar skórinn er farinn aS kreppa aS, enda ónauSsynlegt, þar sem unnt er aS áætla meS nokkurri nákvæmni þörfina fram í tím- ann. Eins verSur að bvggja upp spitalakerfi landsins á sem hag- kvæmastan hátt, en láta ekki tilviljanir eða duttlunga ein- stakra sveitastjórna ráða staS- setningu spítalanna. Slíkt lilýt- ur aS leiSa til óhagkvæmrar dreifingar þeirra. Ileildaráætlun fram í tímanh er þaS, sem koma verSur. Slík áætlun kostar mik- iS starf og verður þvi ekki unn- in svo vel sé af núverandi starfs- liði heilbrigSisstjórnar né lield- ur af öSrum í hjáverkum. ASr- ar þjóSir, svo sem Svíar og Eng- lendingar, hafa komiS auga á þetta og hafa því stofnaS sér- staka stjórnardeild eSa nefndir, er sjá um áætlun og skipulagn- ingu þessara mála. Eigum við ekki að gjöra slíkt hið sama? Ilvort heldur þetta yrði fram- kvæmt meS þvi aS ráða einn mann eða nefnd lil þessara starfa, viljum við leggja til, að maðurinn eða nefndin hefði fast samband við nokkra, t. d. 5 spít- alalækna, og þessi hópur spítala- lækna sé endurnýjaður öðru hverju með það fyrir augum að veita jafnt og þétt nýju blóði í þessa starfsemi.“ í tilefni af umræSum og blaða- skrifum um þessi aðkallandi, en lang-vanræktu mál, ritaði stjórn L.R. eftirfarandi bréf til heil- brigðis- og félagsmálanefndar neðri deildar Alþingis, dags. 6. marz 1964, og til heilbrigðis- málaráðherra, dags. 5. marz 1964. Reykjavík, 6. marz 1964. Til heilbrigðis- og félagsmála- nefndar neðri deildar Alþingis. Svo sem háttvirtri heilbrigðis- málanefnd og öllum alþingismönn- um er kunnugt, gerði heilbrigðis- málaráðherra, Jóhann Hafstein, all- ítarlega greinargerð fyrir fram- kvæmdum í sjúkrahúsmálum í ræðu, er hann flutti 23. jan. s.l. við framsögu fyrir lagafrumvarpi til breytinga á sjúkrahúslögum nr. 93/ 31. des. 1963. Telur stjórn Lækna- félags Reykjavíkur fulla ástæðu til að láta í ljós sérstaka ánægju með þann skilning og áhuga á heilbrigð- ismálum, sem fram kom í ræðu ráð- herrans. 1 sambandi við mál þetta, viljum við einnig vekja athygli al- þingismanna á viðtali, sem birtist I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.