Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 57

Læknablaðið - 01.12.1964, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 193 verðum framtíðarmálum, og verði mistök í þeim efnum, mun reynast erfitt að leiðrétta þau, bæði vegna kostnaðar og af þeim sökum, að landrými Landspital- ans er og verður mjög takmark- að. 1 þessu sambandi þykir rétt að vekja athygli á því, að samkvæmt skýrslu heilbrigðismálaráðherra þarf um 250 millj. kr. til þess að ljúka aðkallandi framkvæmdum á Landspítalalóðinni. 1 framkvæmda- áætlun ríkisstjórnarinnar, sem gefin var út 1963, er gert ráð fyrir, að heildarframlag ríkisins til nýbygg- inga sjúkrahúsa verði 150 millj. kr. á tímabilinu 1964—1966. Af þessari fjárhæð mundi árlegur hlutur til Landspítalabygginga ekki verða stór. Miklu minni hækkun á fjár- veitingu er áætluð til nýbygginga sjúkrahúsa heldur en til ýmsra ann- arra opinberra framkvæmda eins og t. d. skóla- og íþróttahúsa. Tæpu ári eftir að áætlun þessi er gefin út, kemur í ljós, að verja þarf allt að 600 millj. kr. á næstu árum til ýmsra verklegra framkvæmda á sviði heilbrigðismála. Þetta mikla misræmi stafar að líkindum af því, að engin nákvæm heildaráætlun hef- ur verið gerð um framtíðarskipun þessara mála. Af þessu verður vart annað ráðið en að stjórnarfyrirkomulag heil- brigðismála hafi ekki fylgzt með hinni hröðu þróun læknisfræðinnar, sé að einhverju leyti orðið úrelt og þarfnist endurbóta. Enda má full- víst telja, að ráðherrar, ráðuneytis- stjórar og landlæknar, sem hafa farið með þessi mál síðustu áratugi, hafi verið hlaðnir öðrum störfum, mörgum fjarskyldum skipulagi sjúkrahúsmála og alveg sérstaklega skipulagi háskólaspítala. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur leyfir sér því hér með að benda háttvirtri heilbrigðis- og félagsmála- nefnd neðri deildar Alþingis á eftir- farandi: 1. Hvort ekki sé timabært að setja á stofn heilbrigðis- og vísinda- málaráðuneyti með sérstökum ráðuneytisstjóra. 2. Hvort ekki sé hagkvæmt að stofna embætti sjúkrahúsmála- stjóra, er annist yfirumsjón sjúkrahúsframkvæmda ásamt ráðgefandi nefnd til þess að tryggja nýtingu nauðsynlegrar sérþekkingar varðandi þessi mál. 3. Hvort ekki sé rétt að breyta reglum um skipun stjórnarnefnd- ar ríkisspítalanna, þannig að þar verði lögð megináherzla á menntun og fræðilega þekkingu þeirra manna, er nefndina skipa. 4. Hvort.ekki sé óhjákvæmilegt að gera nú þegar áætlun um þá starfsemi, sem fram á að fara á Landspítalalóðinni og gera fullnaðarteikningar af fyrirhug- uðum mannvirkjum ásamt kostn- aðaráætlun. Fengist þá raunhæf- ur grundvöllur til þess að byggja á ráðstafanir um öflun fjár til framkvæmdanna. Hér hefur aðallega verið rætt um skipan og framtíðarfyrirkomulag á starfsemi Landspítalans og nauð- synlegar framkvæmdir fyrir þá stofnun, ásamt stjórnunarháttum heilbrigðismála. Að sjálfsögðu eru aðrar framkvæmdir í sjúkrahúsmál- um og heilbrigðismálum einnig mjög aðkallandi, má þar einkum nefna aukið sjúkrahúsrými fyrir geðveika og ellisjúka. Einnig er nauðsynlegt, að heilbrigðisyfirvöld stuðli, svo sem fyrirhugað er, að því, að lokið verði hið fyrsta byggingu borgarsjúkra- hússins og St. Jósefsspítala í Reykja- vík. Sérstök athygli er hér vakin á málum Landspitalans vegna þess, að þau munu hafa örlagaríkustu áhrif á framvindu læknisþjónust-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.