Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 60

Læknablaðið - 01.12.1964, Page 60
196 LÆKNABLAÐIÐ 1953. Mál þetta var rekið um nokkurra mánaða skeið, en þá látið niður falla, án þess að dómur eða sætl yrði í málinu. Læknir sá, er í hlut átti, hafði af þessu allmikinn kostnað, og má fullvíst telja, að þetta mál hefði aldrei komið til, ef ekki hefði viðkomandi aðila, er mál- ið höfðaði, verið veitt gjafsókn af dómsmálaráðuneytinu. Af þessum sökum rituðu lögfræð- ingar L.R. dómsmálaráðuneyt- inu bréf hinn 13. des. 1960 og kröfðust þess, að ráðuneytið hlutaðist til um, að opinberir aðilar greiddu lækninum þenn- an kostnað, þar sem liann hefði orðið fyrir verulegum útgjöld- um af tilefni, sem liann ætti enga sök á og eingöngu stöfuðu af því, að veitt liefði verið gjaf- sókn í tilefnislausu eða vafa- sömu máli. Fer hréf þetta hér á eftir: Lögmenn Eyjólíur Konráð Jónsson, Jón Magnússon, Tjarnarg. 16, slmar: 11164 og 22801. Reykjavík, 13. des. 1960. Jafnframt því sem við leyfum okkur að senda hinu háa ráðuneyti til athugunar og yfirvegunar hjá- lagt endurrit af skjölum bæjar- þingsmálsins nr. 1513/1959, viljum við f. h. stefnda, K., læknis í Reykjavík, vinsamlegast bera fram þá ósk, að kostnaður sá, sem hann hefur haft af málinu, kr. 15.000.00, verði greiddur úr ríkissjóði að til- hlutan ráðuneytisins, eins og um gjafvörn hefði verið að ræða. Mál þetta var, sem kunnugt er, höfðað á hendur K. með sáttakæru dags. 10. júní 1959 af Jóni Vídalín Markússyni, verkamanni í Reykja- vik. Krafðist hann skaðabóta að fjárhæð kr. 400.000.00, sem var áætl- uð fjárhæð, þar eð örorkumat hafði ekki farið fram. Tilefni málsins var það, að nefndur Jón taldi sig hafa i ágústmánuði 1953 hlotið lömun á vinstri handlegg, þannig að hann gæti ekki rétt úr fingrum v. handar. Kvaðst Jón hafa kennt þessararlöm- unar eftir að K. læknir gaf honum sprautu af lyfi í handlegginn. Taldi hann sprautugjöfina hafa valdið lömuninni, og tjón sitt mætti því rekja til gáleysib af hálfu læknisins við aðgerð þessa. Með bréfi dómsmálaráðherra dags. 4. júlí 1959 var Jóni veitt gjafsókn skv. XI. kafla laga nr. 85/ 1936 vegna höfðunar þessa máls, og Jóhannes Lárusson hdl. skipaður fyrir bæjarþingi Reykjavíkur, þar sem enginn varð til þess að halda uppi kröfu hans, en K. læknir greiddi talsmanni sínum, Gunnari A. Pálssyni hrl. kr. 15.000.00 í mál- flutningsþóknun. Svo sem skjöl málsins bera með sér, verður að telja kröfu Jóns á hendur lækninum mjög vafasama eða jafnvel fjarstæðu. Kemur þar einkum til, að líkurnar til þess að aðrar orsakir en sprauta læknisins hafi valdið lömuninni, eru alveg yfir- gnæfandi. Hér ber að gæta þess, að Jón heitinn var drykkjumaður á háu stigi og var einmitt að enda einn af drykkjutúrum sínum, er hann bað um þessa sprautu. Slík- um mönnum er ákaflega hætt við taugalömun, ýmist vegna tauga- mars eða taugabólgu, eins og rakið er í greinargerð verjanda og marg- oft hefur komið í ljós. Hugsanlegt er því m. a. að lömunin hafi verið . byrjuð, áður en sprautan var gefin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.