Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 61

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 61
LÆKNABLAÐIÐ 197 Ofan á þetta bætist svo hitt, að jafnvel þótt orsakir lömunarinnar mætti rekja til læknisaðgerðarinn- ar, eru líkurnar eftir sem áður gegn því, að læknirinn hafi gerzt sekur um nokkurt gáleysi við meðferð Jóns. Að þessu athuguðu virðist óhætt að slá því föstu, að mál þetta hefði aldrei verið höfðað, ef gjafsóknar- leyfið hefði ekki komið til, ekki ein- ungis vegna fjárhagslegra, heldur einnig málefnalegra ástæðna Jóns heitins, þar sem málstaður hans var jafnvel vafasamari en 3. mgr. 171. gr. sbr. 1. mgr. 174. gr. laga nr. 85/ 1936 gerir ráð fyrir. Sá kostnaður og fyrirhöfn og jafnvel álitshnekk- ir, sem málshöfðunin bakaði lækn- inum, verður þannig að teljast bein afleiðing af ákvörðun ráðuneytis- ins um gjafsóknina. Af hálfu K. læknis hafði hins veg- ar ekki verið sótt um gjafvörn, áður en málið féll niður. Það hefði án efa verið gert, ef svo hefði ekki farið, þar sem kröfuhæð málsins hlaut að gera það afar kostnaðar- samt. Slík umsókn hefði jafnframt stuðzt við það sjónarmið, að í hópi lækna var litið á þetta mál sem principmál, er gæti haft mikla al- menna þýðingu og víðtækar afleið- ingar, bæði fyrir læknastéttina sjálfa út á við. í slíku máli er eðli- legt að æskja þess, að kostnaðin- um verði létt af aðila, og þá alveg sérstaklega í þessu máli, þar sem hafa mátti hliðsjón af 2. tl. 172. gr. laga nr. 85/1936, vegna þess hver aðilinn var og hvaða stétt manna úrlausn þess hefði einkum snert, þ. e. læknastéttina. Þegar virtar eru þær upplýsingar, sem að framan greinir, verður að telja mjög gild rök liggja til þessa erindis. Við treystum því, að það eigi að fagna skilningi hins háa ráðuneytis og fært þyki að verða við tilmælum okkar um greiðslu málskostnaðar K. læknis, þar sem hann er bakaður honum í vafasömu máli, sem höfðað er með tilstyrk ráðuneytisins, og jafnframt með til- liti til þess, að hann hefði væntan- lega átt þess kost að fá gjafvörn i málinu, ef það hefði ekki fengið svo óvæntan endi. Virðist okkur all- ar sanngirnisástæður mæla með þessari niðurstöðu. Virðingarfyllst, f. lögmenn Eyjólfur Konráð Jóns- son, Jón Magnússon, Hjörtur Torfason (sign.). Til Dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins. Ekkert endanlegt svar hefur borizt við málaleitan þessari þrátt fyrir ítrekanir. Þar sem líta verður á þetta sem grund- vallarmál, er getur haft víðtæk áhrif fyrir læknastéttina, hefur enn á ný verið ítrekað við ráðu- neytið að verða við málaleitun Læknafclagsins. Hefur dóms- málaráðuneytinu verið ritað hréf enn á ný um málið, og einn- ig hefur stjórn L.R. rætt við ráðuneytisstjórann. Máli þessu er enn ólokið, Stjórn L. R. hefur talið mik- ilsvert að láta málið eigi niður falla, fyrr en ákveðið svar hef- ur fengizt. í fyrsta lagi mundi þetta geta komið í veg fyrir, að slík atvik endurtaki sig, og einn- ig þarf að fást úr því skorið, hversu mikil hætta er á, að læknar eigi von á slíkum skaða- bótamálum. Rétt er að taka fram, að lögfræðingar, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.