Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 62
198 LÆKNABLAÐIÐ fjallað hafa um þessi mál, telja, að ef læknar verði fyrir slíkum ákærum í skjóli gjafsóknar, þá beri að sækja um gjafvörn fyrir þá i viðkomandi máli. Domus Medica. í mánuðunum apríl, maí og júní fóru fram eftirfarandi bréfaviðskipti við Domus Me- dica-stjórnina, sem undirbún- ingur að því, að bygging Domus Medica (D.M.) gæti liafizt. Eftir að bafa fengið nauðsynlegar upplýsingar um fyrirætlanir í sambandi við bygginguna, sam- þykkti stjórn L.R. í júní fyrir sitt leyti, að byggingin gæti haf- izt, og stjórn L.l. mun hafa gert slíkt hið sama um svipað leyti. Byrjað var á D.M.-byggingunni um miðjan júní. Stjórn L.R. liafa borizt reikningar D.M. frá 1. jan. til 31. des. 1963. Fram að þeim tíma hefur D.M. lagt i bygginguna kr. 1.017.711.00. Eftirfarandi bréfaskipti hafa farið fram milli L.R. og D.M. Þau gefa nokkra hugmynd um gang og stöðu þessara mála: Reykjavík, 24/5 1963. Til stjórnar Domus Medica, Brautarholti 20. Við þökkum greinargerð um fjár- hagsáætlun og fyrirhugaðar fram- kvæmdir við Domus Medica, sem Læknafélagi Reykjavíkur hefur ný- lega borizt. 1 því sambandi viljum við taka fram eftirfarandi: 1. Stjórn L.R. telur mjög miður farið, að ekki skuli hafa verið efnt til samkeppni meðal arkitekta um teikningu að húsi þessu. Teikningar þær, er greinargerðinni fylgdu, eru naumast meira en riss, sem aðeins sýna útlínur og stærðarhlutföll. Þó er augsýnilegt strax, að stærðar- hlutföll eru með þeim hætti, að mjög erfitt verður að koma á hag- kvæman hátt fyrir þeirri starfsemi, sem í húsinu á að vera. Þetta hefði orðið með öðrum hætti, ef sam- keppni hefði verið höfðu um teikn- ingar, og kostnaður við slíka sam- keppni er engin frágangssök, eða um 120 þús. kr. 2. Kostnaðaráætlun við byggingu hússins er enn of ónákvæm; til þess að unnt sé að gera sæmilega ná- kvæma kostnaðaráætlun, þurfa áritaðar vinnuteikningar að liggja fyrir. 3. Kostnaðaráætlunin ber þó greinilega með sér, að enn skortir fé til þess að framkvæma þær bygg- ingaframkvæmdir, sem gera verður í fyrstu lotu. Þar sem handbært fé er mjög takmarkað, þarf að tryggja meira lánsfé, 2—3 millj kr., sem fá- anlegt verði á næstu þrem árum. Þá þarf að sjálfsögðu að tryggja einnig, að veð sé fyrir slíku lánsfé. 4. Líklegt er, að Tryggingasjóð- ur lækna gæti lánað mestallt þetta fé, ef nægileg veð væru fyrir hendi, og viljum við benda stjórn Domus Medica á þennan möguleika. 5. Engar upplýsingar eru fyrir hendi um sambandið milli Domus Medica og þeirra lækna, sem í hús- inu ætla að starfa. Teljum við nauð- synlegt, að samningar séu gerðir milli þessara aðila, áður en bygg- ingarframkvæmdir hefjast. 6. Þá teljum við nauðsynlegt að vinna að því, að apótek verði stað- sett í þessu húsi. 7. Við teljum, að Domus Medica þurfi að eiga kjallarann og fyrstu hæð og leigja það húsnæði út, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.