Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 63

Læknablaðið - 01.12.1964, Síða 63
LÆKNABLAÐIÐ 199 íélagsstarfsemi lækna verði ætlað húsnæði á efstu hæð, sé þess nokk- ur kostur. 8. Þá viljum við einnig benda á, að húsvarðaribúð má ekki vera stað- sett í kjallara hússins. Við teljum, að mjög nauðsynlegt sé að undirbúa mál þetta rækilega, jafnvel þótt það gæti tafið fram- kvæmdir í nokkra mánuði. Lélegur undirbúningur hleypir byggingar- kostnaði að jafnaði mjög fram og tefur fyrir endanlegum framkvæmd- um oft og einatt. Það er því álit stjórnar Læknafélags Reykjavíkur, að áður en framkvæmdir hefjast, þurfti að tryggja frekari lánsmögu- leika ásamt veði fyrir þeim lánum, og að áritaðar vinnuteikningar þurfi að liggja fyrir. Lokið hafi verið samningum við þá lækna, sem í hús- inu eiga að starfa og Domus Medica. Væntum við þess, að stjórn Do- mus Medica taki ofangreindar á- bendingar til athugunar og láti stjórn Læknafélags Reykjavíkur vita um árangurinn. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafél. Reykjavíkur Snorri P. Snorrason (sign.) ritari. Reykjavík, 4/6 1963. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur, Brautarholti 20, R. Þökkum bréf yðar frá 24/5 1963. Viðvíkjandi fyrsta lið þess viljum við taka fram, að á læknaþinginu 1958 var rætt um möguleika á að efla til samkeppni meðal húsameist- ara um Domus Medica. Ekki þótti þó árennilegt að leggja út í það, þegar upplýstist, að hún myndi kosta meir en næmi öllu þvi, sem stofnunin átti þá í sjóði. Fundurinn féll því algerlega frá þeirri hug- mynd. Þar er því ekki um neitt að sakast við stjórn Domus Medica. Samkvæmt fengnum upplýsing- um er reynsla undangenginna ára sú, að ungir og óreyndir architectar hafa yfirleitt tekið þátt í þeim keppnum, sem boðað hefur verið til hérlendis, en hinir eldri og reynd- ari hafa ekki sinnt þeim. Það hefði getað orðið vafasamur ávinningur fyrir Domus Medica að binda sig við úrslit slíkrar keppni. Erlendis er iðu- lega 5-6 þekktum architectum boðið til keppni um ákveðin verkefni, en þá verður að greiða þeim hverjum um sig mikið fé til þess að gerast þátttakendur, og svo mundi einnig verða hér, þar sem slíkir menn eru yfirleitt ofhlaðnir störfum. 2. liður. Kostnaðaráætlun um byggingu hússins, að því marki, sem hún nær, er samkvæmt tölum byggingaverk- fræðings þess, er hann hafði gert sér grein fyrir allri efnisnotkun til byggingarinnar og framkvæmd verksins. Enn fremur studdist hann við útboð flugvallarbyggingarinnar, sem nú er í smíðum, en hún er mjög vönduð og mikið í hana borið. 3. liður. Síðan áætlun okkar var send Læknafélagi Reykjavíkur, höfum við tryggt kr. 2.150.000 til bygging- arinnar. Þegar ríkisábyrgðin var veitt, gat fjármálaráðherra þess, að hún væri aðeins bráðabirgðahjálp til þess að koma byggingunni af stað, en við mættum vænta viðbótartryggingar seinna, ef við þyrftum á að halda. Það fyrirheit hefur verið endurtekið nýlega. 4. liður. Lánsfjármöguleikar þeir, er þar er bent á, hafa þegar verið athugaðir. 5. liður. Meðfylgjandi samkomulag milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.