Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 64

Læknablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 64
200 LÆKNABLAÐIÐ stjórnar D.M. og lækna þeirra, er setjast að í Domus Medica, hefur þegar verið undirritað af stjórnum allra aðila og samþykkt af læknun- um, sem þar eiga hlut að máli. 6. liður. Það er í athugun, hvort hægt sé að stofna apótek í Domus Medica, en að tryggja það að svo komnu máli er ógerningur. 7. liður. Samkvæmt ályktun læknaþings- ins að Hallormsstað 1962 er ákveðið, að Domus Medica eigi kjallara og fyrstu hæð D.M. Efstu hæð hússins er þegar ráðstafað. Það er í athug- un, hvort fáanlegt yrði að byggja 5. hæð, sem þá gæti komið til greina sem félagsheimili. 8. liður. 1 honum felst aðeins bann, sem ekki gefur tilefni til svars. Því er haldið fram í bréfi yðar, að stærðarhlutföll hússins séu með þeim hætti, að mjög erfitt muni reynast að koma fyrir þeirri starf- semi, sem í húsinu eigi að vera. Þessu er aðeins slegið fram án nokk- urs rökstuðnings, og er því erfitt að gera sér grein fyrir, hvernig eigi að svara þeirri staðhæfingu. Við viljum þó í því sambandi taka fram, að læknar þeir, sem setjast að í Domus Medica, hafa allir sett fram óskir sinar um herbergjaskipun, stærð þeirra, afstöðu þeirra til ganga og allt, sem viðkemur fyrir- komulagi á hæðunum og notagildi þeirra. Þetta virðist architectinn þegar hafa leyst, þannig, að hann hefur getað komið á móts við allar óskir læknanna, einmitt vegna þess að stærðarhlutföll hússins hafa reynzt óvenju heppileg, þó að þau séu jafnframt miðuð við, að húsið verði sem ódýrast í byggingu. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Domus Medica Bjarni Bjarnason (sign.). „Sjálfseignarstofnunin Domus Me- dica, Nesstofa h/f og samtök lækna, er nefnast Læknar í Domus Medica, gera hér með svofellt SAMKOMULAG: 1) Domus Medica er stofnuð sam- kvæmt skipulagsskrá 26. apríl 1960, sem birt er í B-deild Stjórn- artíðinda 1960. Er Domus Medica stofnuð fyrir atbeina Læknafé- lags Islands og Læknafélags Reykjavíkur. Samkvæmt skipu- lagsskránni er tilgangur stofnun- arinnar að reisa og reka félags- heimili islenzkra lækna og stuðla þannig að bættri fræðslu- og fé- lagsstarfsemi þeirra. 1 þessu skyni er svo kveðið á i skipulags- skránni, að byggt skuli hús í Reykjavík, sem í verði bókasafn, lesstofur, lækningastofur, svo og rannsóknarstofur með sem full- komnustum tækjum og búnaði. Borgarstjórn Reykjavíkur hef- ur úthlutað Domus Medica leigu- lóðinni nr. 3 við Egilsgötu í Reykjavik, til að reisa þar hina fyrirhuguðu byggingu. Vinna húsameistararnir Halldór Jóns- son og Gunnar Hansson nú að teikningu hússins. Er fyrirhugað, að flatarmál þess verði 320 fer- metrar, kjallari og f jórar hæðir. Er gert ráð fyrir, að lofthæð I. hæðar verði 4 metrar, en loft- hæð kjallara og annarra hæða hússins verði 3 metrar. 2) Domus Medica skal hafa for- göngu um byggingu hússins, svo og um samningsgerð við væntan- lega verktaka, og aðra þá aðilja, er vinna að byggingu hússins. 1 þesu efni skal Domus Medica þó jafnan hafa fullt samráð við samningsaðilja, þ. e. við Nes-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.